Evrusvæðið stígur stórt skref út úr kreppunni 14. október 2009 13:09 Hagfræðideild Danske Bank segir að evrusvæðið hafi stigið stór skref út úr keppunni. Iðnaðarframleiðslan á svæðinu jókst um 0,9% í ágúst samkvæmt nýjustu tölum. Á sama tíma voru endurskoðaðar tölur birtar fyrir júlí sem breyttu samdrætti upp á 0,2% í aukningu upp á 0,3%. Samkvæmt þessu hefur iðnaðarframleiðslan á evrusvæðinu nú aukist fjóra mánuði í röð og um samtals 3,1% frá því að botninum var náð síðasta vetur. Hinsvegar er töluvert langt í að iðnaðarframleiðslan nái fyrra hámarki sínu frá því fyrir kreppuna á síðasta ári. Framleiðslan er enn 15,4% minni en hún var á þeim tíma. Frank Öland Hansen aðalhagfræðingur Danske Bank segir í samtali við börsen.dk að menn hafi séð sterkan vöxt í iðnaðarframleiðslu Þýskalands, Frakklandi og Ítalíu. „Og von er á að sú þróun haldi áfram næstu mánuði," segir Hansen. Það eru einkum útflytjendur sem keyra vöxtinn í iðnaðarframleiðslunni áfram. Einkaneysla og fjárfestingar hafa ekki náð sér á strik í sama mæli. „Ef einkaneyslan hrekkur í gang í kringum nýárið lítur árið 2010 mjög vel út," segir Hansen. Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Viðskipti innlent Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Viðskipti innlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hagfræðideild Danske Bank segir að evrusvæðið hafi stigið stór skref út úr keppunni. Iðnaðarframleiðslan á svæðinu jókst um 0,9% í ágúst samkvæmt nýjustu tölum. Á sama tíma voru endurskoðaðar tölur birtar fyrir júlí sem breyttu samdrætti upp á 0,2% í aukningu upp á 0,3%. Samkvæmt þessu hefur iðnaðarframleiðslan á evrusvæðinu nú aukist fjóra mánuði í röð og um samtals 3,1% frá því að botninum var náð síðasta vetur. Hinsvegar er töluvert langt í að iðnaðarframleiðslan nái fyrra hámarki sínu frá því fyrir kreppuna á síðasta ári. Framleiðslan er enn 15,4% minni en hún var á þeim tíma. Frank Öland Hansen aðalhagfræðingur Danske Bank segir í samtali við börsen.dk að menn hafi séð sterkan vöxt í iðnaðarframleiðslu Þýskalands, Frakklandi og Ítalíu. „Og von er á að sú þróun haldi áfram næstu mánuði," segir Hansen. Það eru einkum útflytjendur sem keyra vöxtinn í iðnaðarframleiðslunni áfram. Einkaneysla og fjárfestingar hafa ekki náð sér á strik í sama mæli. „Ef einkaneyslan hrekkur í gang í kringum nýárið lítur árið 2010 mjög vel út," segir Hansen.
Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Viðskipti innlent Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Viðskipti innlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira