Erlent

Vísindamenn finna leifar af loftsteini

Bandarískir vísindamenn hafa fundið leifar af loftsteini sem skall á jörðina fyrir nærri 13 þúsundum árum. Loftsteininn sundraðist þegar hann fór í gegnum lofthjúp jarðar en var engu að síður nægilega öflugur til að hrinda af stað ísöld á jörðinni.

Að mati vísindamanna gæti þetta meðal skýrt þær breytingar sem urðu á lífríki jarðar um þetta leyti og hvers vegna svo margar dýrategundur dóu út.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×