Horfði á ættarsetrið brenna í sjónvarpinu Sólmundur Hólm Sólmundarson skrifar 10. júlí 2009 21:08 Jón Ragnarsson. Hótel Valhöll var í eigu fjölskyldu Jóns Ragnarssonar veitingamans í um fjörutíu ár. Foreldrar hans þau Ragnar Jónsson og Júlíana Sigurbjörg Erlendsdóttir eignuðust hótelið árið 1963 og var það í eigu fjölskyldunnar allt til ársins 2002 þegar íslenska ríkið keypti húsið. Það var því að vonum erfitt fyrir Jón að fylgjast með fréttum í kvöld þar sem hann horfði á Hótel Valhöll í ljósum logum. „Þetta hótel hafði mikla sálræna þýðingu fyrir mína fjölskyldu," segir Jón Ragnarsson, fyrrum eigandi Hótel Valhallar. „Maður var þarna um langt árabil við þennan rekstur. Öll sumur sem unglingur þannig að það var sjokk að horfa á þetta í kvöld." Hann segir hótelið eiga sinn stað í hjarta þjóðarinnar. Gjarnan sé litið á það sem órjúfanlegan hluta Þingvalla. Honum finnst því vart annað koma til greina en að reisa hótelið á ný í sömu mynd. „Hótelið var oft á tíðum ímynd Þingvalla," segir hann og rifjar upp sögu: „Einhvern tímann var Séra Heimir heitinn Steinsson, þjóðgarðsvörður, að ræða við mann á leiðunum um málefni líðandi stundar. Þessi maður var með börnin sín með sér og þeim var eitthvað farið að leiðast biðin eftir pabba sínum svo þau kölluðu á hann: „Pabbi, komdu út á Þingvöll að kaupa ís." Þá var Valhöll Þingvöllur í þeirra augum. Heimir leit víst snúðugt á börnin," segir Jón og hlær við upprifjunina. Jón segir rekstrargrundvöll hótelsins þó vera gjörbreyttan frá því sem áður var. „Hér áður fyrr biðu menn vorsins til að komast á Þingvöll. Það hefur breyst nú í seinni tíð. Aðstæður er öðruvísi, til dæmis er búið að leiða alla traffík frá staðnum og þess háttar." Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Hótel Valhöll var í eigu fjölskyldu Jóns Ragnarssonar veitingamans í um fjörutíu ár. Foreldrar hans þau Ragnar Jónsson og Júlíana Sigurbjörg Erlendsdóttir eignuðust hótelið árið 1963 og var það í eigu fjölskyldunnar allt til ársins 2002 þegar íslenska ríkið keypti húsið. Það var því að vonum erfitt fyrir Jón að fylgjast með fréttum í kvöld þar sem hann horfði á Hótel Valhöll í ljósum logum. „Þetta hótel hafði mikla sálræna þýðingu fyrir mína fjölskyldu," segir Jón Ragnarsson, fyrrum eigandi Hótel Valhallar. „Maður var þarna um langt árabil við þennan rekstur. Öll sumur sem unglingur þannig að það var sjokk að horfa á þetta í kvöld." Hann segir hótelið eiga sinn stað í hjarta þjóðarinnar. Gjarnan sé litið á það sem órjúfanlegan hluta Þingvalla. Honum finnst því vart annað koma til greina en að reisa hótelið á ný í sömu mynd. „Hótelið var oft á tíðum ímynd Þingvalla," segir hann og rifjar upp sögu: „Einhvern tímann var Séra Heimir heitinn Steinsson, þjóðgarðsvörður, að ræða við mann á leiðunum um málefni líðandi stundar. Þessi maður var með börnin sín með sér og þeim var eitthvað farið að leiðast biðin eftir pabba sínum svo þau kölluðu á hann: „Pabbi, komdu út á Þingvöll að kaupa ís." Þá var Valhöll Þingvöllur í þeirra augum. Heimir leit víst snúðugt á börnin," segir Jón og hlær við upprifjunina. Jón segir rekstrargrundvöll hótelsins þó vera gjörbreyttan frá því sem áður var. „Hér áður fyrr biðu menn vorsins til að komast á Þingvöll. Það hefur breyst nú í seinni tíð. Aðstæður er öðruvísi, til dæmis er búið að leiða alla traffík frá staðnum og þess háttar."
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira