Styttri fæðingarorlof eða lægri greiðslur 29. nóvember 2009 19:04 Verðandi foreldrar munu standa frammi því vali að stytta fæðingarorlof sitt um mánuð eða þiggja sautján prósenta lægri greiðslu frá fæðingarorlofssjóði. Greiðslur úr fæðingarorlofssjóði verða skertar um 1200 milljónir á næsta ári. Fyrir fáeinum dögum stóð til að gera þ að með því að lækka hámarksgreiðslur til foreldra úr 350 þúsund krónum á mánuði í 300 þúsund og að greiðslurnar yrðu aldrei hærri en 75 prósent af launum yfir 200 þúsundum. Frá þessum áformum hefur verið horfið. Í staðinn verður fæðingarorlof stytt um mánuð. Þennan eina mánuð getur foreldri nýtt sér þegar barnið er tveggja eða þriggja ára. Yrði þá foreldraorlof sem þyrfti að taka í samráði við vinnuveitanda. Hugnist foreldrum ekki sú leið stendur þeim til boða að taka fullt orlof en greiðslur úr fæðingarorlofssjóði munu þó skerðast um einn mánuð. Þessi eini mánuður verður tekinn af þeim þremur mánuðum sem foreldrar eiga nú sameiginlega. 17% lægri greiðslur Tökum dæmi af einstæðri móður sem fær 250 þúsund krónur úr fæðingarorlofssjóði. Þetta þýðir að hún getur valið á milli þess að vera fimm mánuði með nýfæddu barni sínu eða taka fulla sex mánuði, þar sem greiðslurnar eru 17% lægri en gildandi lög kveða á um. „Málið er það ef þessi kona er tekjulág þá tekur hún ákvörðun og velur sex mánuði. Hennar fæðingarorlof skerðist tiltillögu lítið því hún er það tekjulág því verið að verja þann hóp. Sé hún aftur á móti í þeim aðstæðum að hún geti fundið aðrar leiðir út úr þessu og velja að fresta einum mánuði þá velur hún það," segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður félags- tryggingamálanefndar Alþingis. Mynd/GVA Illa ígrundaðar tillögur Varaformaður Sjálfstæðisflokksins segir hugmyndirnar illa ígrundaðar, ekki sé horft til barnanna sjálfra né aukinn kostnað sveitarfélaga, sem þurfi væntanlega að greiða meira í niðurgreiðslu til dagmæðra. Einhver þarf jú að sinna blessuðum börnunum. „Mér finnst í rauninni makalaust hvernig ríkisstjórnin er að fara inn í fæðingarorlofið. Þessi ríkisstjórn sem færði jafnréttismálin inn í forsætisráðuneytið til að undirstrika mikilvægi jafnréttismála en síðan er það eina sem henni dettur í hug í niðurskurði er að fara inn í fæðingarorlofssjóðinn í þriðja sinn," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sá sér ekki fært að veita viðtal vegna málsins en þau skilaboð bárust frá henni að búið væri að taka þá ákvörðun að vinna eftir þeim hugmyndum að stytta fæðingarorlof og vinna við frumvarp þess efnis hefjist á allra næstu dögum. Tengdar fréttir Foreldrar geymi síðasta mánuðinn í þrjú ár Ríkisstjórnin hefur fallið frá því að skerða greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi. Í staðinn verður fæðingarorlof stytt um einn mánuð. 29. nóvember 2009 12:09 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira
Verðandi foreldrar munu standa frammi því vali að stytta fæðingarorlof sitt um mánuð eða þiggja sautján prósenta lægri greiðslu frá fæðingarorlofssjóði. Greiðslur úr fæðingarorlofssjóði verða skertar um 1200 milljónir á næsta ári. Fyrir fáeinum dögum stóð til að gera þ að með því að lækka hámarksgreiðslur til foreldra úr 350 þúsund krónum á mánuði í 300 þúsund og að greiðslurnar yrðu aldrei hærri en 75 prósent af launum yfir 200 þúsundum. Frá þessum áformum hefur verið horfið. Í staðinn verður fæðingarorlof stytt um mánuð. Þennan eina mánuð getur foreldri nýtt sér þegar barnið er tveggja eða þriggja ára. Yrði þá foreldraorlof sem þyrfti að taka í samráði við vinnuveitanda. Hugnist foreldrum ekki sú leið stendur þeim til boða að taka fullt orlof en greiðslur úr fæðingarorlofssjóði munu þó skerðast um einn mánuð. Þessi eini mánuður verður tekinn af þeim þremur mánuðum sem foreldrar eiga nú sameiginlega. 17% lægri greiðslur Tökum dæmi af einstæðri móður sem fær 250 þúsund krónur úr fæðingarorlofssjóði. Þetta þýðir að hún getur valið á milli þess að vera fimm mánuði með nýfæddu barni sínu eða taka fulla sex mánuði, þar sem greiðslurnar eru 17% lægri en gildandi lög kveða á um. „Málið er það ef þessi kona er tekjulág þá tekur hún ákvörðun og velur sex mánuði. Hennar fæðingarorlof skerðist tiltillögu lítið því hún er það tekjulág því verið að verja þann hóp. Sé hún aftur á móti í þeim aðstæðum að hún geti fundið aðrar leiðir út úr þessu og velja að fresta einum mánuði þá velur hún það," segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður félags- tryggingamálanefndar Alþingis. Mynd/GVA Illa ígrundaðar tillögur Varaformaður Sjálfstæðisflokksins segir hugmyndirnar illa ígrundaðar, ekki sé horft til barnanna sjálfra né aukinn kostnað sveitarfélaga, sem þurfi væntanlega að greiða meira í niðurgreiðslu til dagmæðra. Einhver þarf jú að sinna blessuðum börnunum. „Mér finnst í rauninni makalaust hvernig ríkisstjórnin er að fara inn í fæðingarorlofið. Þessi ríkisstjórn sem færði jafnréttismálin inn í forsætisráðuneytið til að undirstrika mikilvægi jafnréttismála en síðan er það eina sem henni dettur í hug í niðurskurði er að fara inn í fæðingarorlofssjóðinn í þriðja sinn," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sá sér ekki fært að veita viðtal vegna málsins en þau skilaboð bárust frá henni að búið væri að taka þá ákvörðun að vinna eftir þeim hugmyndum að stytta fæðingarorlof og vinna við frumvarp þess efnis hefjist á allra næstu dögum.
Tengdar fréttir Foreldrar geymi síðasta mánuðinn í þrjú ár Ríkisstjórnin hefur fallið frá því að skerða greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi. Í staðinn verður fæðingarorlof stytt um einn mánuð. 29. nóvember 2009 12:09 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira
Foreldrar geymi síðasta mánuðinn í þrjú ár Ríkisstjórnin hefur fallið frá því að skerða greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi. Í staðinn verður fæðingarorlof stytt um einn mánuð. 29. nóvember 2009 12:09