Innlent

Mikill eldur í Valhöll - fyrstu slökkviliðsbílarnir komnir á vettvang

Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu og í Árnessýslu er á leiðinni til Þingvalla en Valhöll stendur í ljósum logum.

Samkvæmt lögreglunni á Selfossi er mikill eldur í húsinu. Nokkrir slökkviliðsbílar eru komnir á vettvang og byrjaðir að reyna ráða niðurlögum eldsins.

Vísir mun birta myndir af vettvangnum innan skamms.




Tengdar fréttir

Eldur í Valhöll á Þingvöllum

Eldur braust út í Valhöll á Þingvöllum nú fyrir stundu. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er á leiðinni á staðinn en ekki fengust nánari upplýsingar um málið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×