Keppnisbanni aflétt af Renault og Alonso 17. ágúst 2009 17:48 Fernando Alonso fær að keppa á Spáni um næstu helgi. mynd: kappakstur.is FIA aflétti í dag keppnisbanni sem dómarar Formúlu 1mótsins í Ungverjalandi höfðu sett á liðið eftir keppnina, vegna atviks sem kom upp í þjónustuhléi. Þá klúðraði þjónustuliðið að festa dekk almennilega á bíl Fernando Alsono og sett hann af stað í brautina vitandi það að dekkið var laust. Dómararnir dæmdu Renault frá keppni sem hefði þýtt að Fernando Alonso hefði ekki getað keppt á Valencia brautinni á Spáni um næstu helgi. Það hefði verið mikið áfall fyrir mótshaldið í heild sinni. En áfrýjunardómstóll aflétti banninu í dag og dæmdi Renault í 50.000 dala sekt í staðinn. Alonso mun því keppa á götum Valencia um næstu helgi. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
FIA aflétti í dag keppnisbanni sem dómarar Formúlu 1mótsins í Ungverjalandi höfðu sett á liðið eftir keppnina, vegna atviks sem kom upp í þjónustuhléi. Þá klúðraði þjónustuliðið að festa dekk almennilega á bíl Fernando Alsono og sett hann af stað í brautina vitandi það að dekkið var laust. Dómararnir dæmdu Renault frá keppni sem hefði þýtt að Fernando Alonso hefði ekki getað keppt á Valencia brautinni á Spáni um næstu helgi. Það hefði verið mikið áfall fyrir mótshaldið í heild sinni. En áfrýjunardómstóll aflétti banninu í dag og dæmdi Renault í 50.000 dala sekt í staðinn. Alonso mun því keppa á götum Valencia um næstu helgi.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira