Þingnefnd rannsakar innlán sveitarfélaga á reikninga bankanna 8. febrúar 2009 09:46 Nefnd á vegum breska þingsins rannsakar nú þá ákvörðun margra sveitastjórna í Bretlandi að leggja sparifé inn á reikninga íslensku bankanna, en féð var fryst þegar bankarnir hrundu í október. Richard Kemp borgarfulltrúi í Liverpool borg hefur fullyrt fyrir nefndinni að viðræður við skilanefndir bankanna gæfu ástæðu til þess að vonast til að féð fengist greitt. Meira en eitt hundrað sveitarfélög áttu peninga inn á reikningunum og segir Kemp að í öllum tilfellum hafi verið farið að varkárni þegar ákvörðun um að leggja fé inn á þessa reikninga hafi verið tekinn. Tilgangurinn hefði verið að fá sem bestu vexti fyrir sparifé sveitafélaganna. Íslensku bankarnir hefðu allir haft hátt lánshæfismat þegar ákvörðun um að leggja fé inn á reikninga þeirra var tekin. Mark Cullinan borgartjóri í Liverpool tók í sama streng og Kemp þegar að hann mætti fyrir rannsóknarnefndina. Hann sagði að fyllstu varkárni hefði verið gætt þegar að ákveðið var að leggja fé inn á reikninga íslensku bankanna. Það hefði verið gert í samráði við fjármálaráðgjafa borgarinnar. Íslensku bankarnir hefðu, líkt og margar aðrar bankastofnanir, einfaldlega ekki staðist þrýstingin sem skapaðist vegna alþjóðlegu lausafjárskreppunnar. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Nefnd á vegum breska þingsins rannsakar nú þá ákvörðun margra sveitastjórna í Bretlandi að leggja sparifé inn á reikninga íslensku bankanna, en féð var fryst þegar bankarnir hrundu í október. Richard Kemp borgarfulltrúi í Liverpool borg hefur fullyrt fyrir nefndinni að viðræður við skilanefndir bankanna gæfu ástæðu til þess að vonast til að féð fengist greitt. Meira en eitt hundrað sveitarfélög áttu peninga inn á reikningunum og segir Kemp að í öllum tilfellum hafi verið farið að varkárni þegar ákvörðun um að leggja fé inn á þessa reikninga hafi verið tekinn. Tilgangurinn hefði verið að fá sem bestu vexti fyrir sparifé sveitafélaganna. Íslensku bankarnir hefðu allir haft hátt lánshæfismat þegar ákvörðun um að leggja fé inn á reikninga þeirra var tekin. Mark Cullinan borgartjóri í Liverpool tók í sama streng og Kemp þegar að hann mætti fyrir rannsóknarnefndina. Hann sagði að fyllstu varkárni hefði verið gætt þegar að ákveðið var að leggja fé inn á reikninga íslensku bankanna. Það hefði verið gert í samráði við fjármálaráðgjafa borgarinnar. Íslensku bankarnir hefðu, líkt og margar aðrar bankastofnanir, einfaldlega ekki staðist þrýstingin sem skapaðist vegna alþjóðlegu lausafjárskreppunnar.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira