Innlent

Lóðum fyrir 130 milljónir skilað í Hafnarfirði

Hafnfirðingar skila talsvert af lóðum þessa daganna.
Hafnfirðingar skila talsvert af lóðum þessa daganna.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti í gær að taka við afsölum af sex lóðum í gær en verðmæti þeirra samanlagt eru 136 milljónir króna. Mikið hefur verið um að einstaklingar og fyrirtæki skili lóðum sem þeim var úthlutað fyrir efnahagshrunið.

Þrjá lóðir sem var skilað voru í eigu verktaka. Ein byggingalóðin var metin á tæplega 60 milljónir króna.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti samhljóða að taka við afsölunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×