Innlent

Vinstri grænir sitja á fundi

Katrín Jakobsdóttir varaformaður Vg.
Katrín Jakobsdóttir varaformaður Vg.

Forystumenn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs sitja nú á fundi í Vonarstræti í Reykjavík. Ungliðar flokksins funda einnig í höfuðstöðvum þeirra að Suðurgötu.

Svandís Svavarsdóttir, Katrín Jakobsdóttir og Steingrímur J. Sigfússon eru meðal þeirra sem eru á fundinum.

Samkvæmt heimildum Vísis ætla forystumenn Samfylkingarinnar ekki að funda í kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×