Skipti Matadorpeningum fyrir danskar krónur 26. janúar 2009 10:57 Rúmlega sextugri konu í Svendborg í Danmörku tókst nýlega að skipta Matadorpeningum yfir í raunverulegar danskar krónur. Sú gamla gekk inn í Nordea bankann í borginni og var svo heppin að lenda á ungum og óreyndum gjaldkera. Bað hún hann um að skipta tveimur 1000 kr. sænskum Matadorseðlum fyrir sig í danskar kr. og fékk hún 1.400 dkr. í sinn hlut. Þessi árangur steig svo heldur betur til höfuð þeirri gömlu sem var komin aftur í bankann að vörmu spori með 8.000 sænskar Matadorkrónur sem hún vildi einnig skipta. Nú var reyndari gjaldkeri kominn til sögunnar og hringdi hann á lögregluna sem kom og tók skýrslu af konunni. Hún á yfir höfði sér ákæru fyrir peningafals. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Rúmlega sextugri konu í Svendborg í Danmörku tókst nýlega að skipta Matadorpeningum yfir í raunverulegar danskar krónur. Sú gamla gekk inn í Nordea bankann í borginni og var svo heppin að lenda á ungum og óreyndum gjaldkera. Bað hún hann um að skipta tveimur 1000 kr. sænskum Matadorseðlum fyrir sig í danskar kr. og fékk hún 1.400 dkr. í sinn hlut. Þessi árangur steig svo heldur betur til höfuð þeirri gömlu sem var komin aftur í bankann að vörmu spori með 8.000 sænskar Matadorkrónur sem hún vildi einnig skipta. Nú var reyndari gjaldkeri kominn til sögunnar og hringdi hann á lögregluna sem kom og tók skýrslu af konunni. Hún á yfir höfði sér ákæru fyrir peningafals.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira