Hvað gerði kona Tigers við golfkylfuna? Óli Tynes skrifar 30. nóvember 2009 15:14 Tiger Woods og Elin Nordgren. Hollywood vefsíðan TMZ.com segir að Tiger Woods hafi verið að flýja heimili sitt eftir ofsafengið rifrildi við eiginkonu sína hina sænsku Elínu Nordgren, þegar hann ók fyrst á brunahana og svo á tré. Elín hafi elt hann og barið Cadillac Escalade jeppann að utan með golkylfu. Það hafi truflað Woods svo að hann hafi misst stjórn á bílnum. Rifrildið á að hafa verið vegna þess að Woods hafi átt í ástarsambandi við konu að nafni Rachel Uchitel sem hefur að atvinnu að skipuleggja samkvæmi og aðrar uppákomu. Tvö bandarísk blöð hafa birt myndir af Uchitel þar sem hún var að innrita sig á hótel í Melbourne hinn tólfta þessa mánaðar þegar Woods var þar staddur. Uchitel hefur neitað að eiga í nokkru sambandi við kylfinginn. Tiger Woods hefur þrisvar sinnum frestað því að tala við lögregluna vegna atburðarins. Hann hefur hinsvegar sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann fullyrðir að hann eigi einn sök á slysinu. Frásögn af þessum atburði er dálítið á reiki. Í fyrstu var sagt að Elín hafi ekki komið á vettvang fyrr en eftir slysið. Hún hafi þá notað eina af golfklylfum Tigers til þess að brjóta afturrúðu bílsins og draga hann út. Hvort hún hafði golfkylfuna með sér út eða fór aftur inn og sótti hana er ekki sagt. Lögreglan segir að þetta standist ekki. Afturrúðan hafi verið heil en hinsvegar hafi báðar fremri hliðarrúðurnar verið brotnar í mél. Tiger og Elín hafa verið gift í fimm ár. Þau eiga tvo syni. Best of Óli Tynes Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Hollywood vefsíðan TMZ.com segir að Tiger Woods hafi verið að flýja heimili sitt eftir ofsafengið rifrildi við eiginkonu sína hina sænsku Elínu Nordgren, þegar hann ók fyrst á brunahana og svo á tré. Elín hafi elt hann og barið Cadillac Escalade jeppann að utan með golkylfu. Það hafi truflað Woods svo að hann hafi misst stjórn á bílnum. Rifrildið á að hafa verið vegna þess að Woods hafi átt í ástarsambandi við konu að nafni Rachel Uchitel sem hefur að atvinnu að skipuleggja samkvæmi og aðrar uppákomu. Tvö bandarísk blöð hafa birt myndir af Uchitel þar sem hún var að innrita sig á hótel í Melbourne hinn tólfta þessa mánaðar þegar Woods var þar staddur. Uchitel hefur neitað að eiga í nokkru sambandi við kylfinginn. Tiger Woods hefur þrisvar sinnum frestað því að tala við lögregluna vegna atburðarins. Hann hefur hinsvegar sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann fullyrðir að hann eigi einn sök á slysinu. Frásögn af þessum atburði er dálítið á reiki. Í fyrstu var sagt að Elín hafi ekki komið á vettvang fyrr en eftir slysið. Hún hafi þá notað eina af golfklylfum Tigers til þess að brjóta afturrúðu bílsins og draga hann út. Hvort hún hafði golfkylfuna með sér út eða fór aftur inn og sótti hana er ekki sagt. Lögreglan segir að þetta standist ekki. Afturrúðan hafi verið heil en hinsvegar hafi báðar fremri hliðarrúðurnar verið brotnar í mél. Tiger og Elín hafa verið gift í fimm ár. Þau eiga tvo syni.
Best of Óli Tynes Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira