Nýr Ferrari mikið breyttur 12. janúar 2009 10:04 Framendi nýja Ferrari bílsins er mjög breiður. Nýja ökutæki Ferrari keppnisliðsins er mikið breytt frá fyrra ári, en liðið frumekur bílnum á Mugello brautinni í dag. Felipe Massa mun stýra bílnum á Mugello brautinni, en til stóð að nota bílinn á Firano brautinni, en sú braut er ísilögð. Ferrari frumsýndi nýja bílinn á vef sínum í dag og ljóst að hann er mikið breyttur frá síðasta ári. Framendi bílsins er mjög breiður, en á afturvængurinn mun mjórri en áður. Hefur það farið fyrir brjóstið á mörgum ökumönnum að framendinn sé jafn breiður og raun ber vitni og hætta er á árekstrum sökum þess. Ferrari hefur hannð svokallað KERS kerfi í 2009 bílinn, sem færir ökumönnum aukaafl til framúraksturs, þegar þörf krefur. Noktun þessa kerfis er þó takmörkuð. Sjá nánar um nýja bílinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nýja ökutæki Ferrari keppnisliðsins er mikið breytt frá fyrra ári, en liðið frumekur bílnum á Mugello brautinni í dag. Felipe Massa mun stýra bílnum á Mugello brautinni, en til stóð að nota bílinn á Firano brautinni, en sú braut er ísilögð. Ferrari frumsýndi nýja bílinn á vef sínum í dag og ljóst að hann er mikið breyttur frá síðasta ári. Framendi bílsins er mjög breiður, en á afturvængurinn mun mjórri en áður. Hefur það farið fyrir brjóstið á mörgum ökumönnum að framendinn sé jafn breiður og raun ber vitni og hætta er á árekstrum sökum þess. Ferrari hefur hannð svokallað KERS kerfi í 2009 bílinn, sem færir ökumönnum aukaafl til framúraksturs, þegar þörf krefur. Noktun þessa kerfis er þó takmörkuð. Sjá nánar um nýja bílinn
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira