Kjarvalsmálverkið var ekki fest við vegg 10. maí 2009 10:49 Umrætt verk. Á hulduströnd eftir Kjarval. Málverkið eftir Jóhannes Kjarval sem stolið var á Kjarvalsstöðum í gærdag var ekki fest við vegg, segir safnstjóri. Skömmu eftir ránið voru tveir einstaklingar handteknir og síðar um daginn fannst málverkið. „Þetta gekk mjög fljótt fyrir sig og verkið er komið í hús í góðu lagi," segir Hafþór Yngvason, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur. Fjölmennt var á safninu þegar ránið átti sér stað. „Það má segja að þetta hafi verið heppni hjá þeim því verkið var ekki fest upp á vegg," segir Hafþór. Nýverið opnaði sýning á nokkrum málverkum Kjarvals og var ólokið við að festa nokkur þeirra við vegg líkt og alltaf er gert. HafÞór segir að ungt par hafi komið inn á safnið eftir klukkan tvö í gær og haft á brott með sér listaverkið Á hulduströnd eftir Kjarval. Safnvörður hafi áttað sig strax á málinu og hringt á lögreglu sem kom á staðinn. „Þeir settu allt í gang og leystu málið á punktinum. Maður getur ekki annað dáðst af þeim," segir safnstjórinn. Í samtali við fréttastofu í morgun sagði lögregla að tveir einstaklingar hefðu verið handteknir í gær vegna málsins. Aðspurður segir Hafþór að farið verði yfir verklag á Kjarvalsstöðum og öðrum söfnum sem heyra undir Listasafn Reykjavíkur. „Öryggiskerfið þrælvirkaði og vörðurinn gerði allt rétt en svona lagað gefur alltaf tækifæri til að fara yfir verklag." Hafþór segir að málverkið, Á hulduströnd, sé afar merkilegt og vel þekkt. Verkið sé gott dæmi um mismunandi þætti í list Jóhannesar Kjarvals. Hafþór gat ekki upplýst hvert verðmæti málverksins sé. Tengdar fréttir Kjarvalsmálverki stolið á Kjarvalsstöðum Málverki eftir Kjarval var stolið um hábjartan dag á Kjarvalsstöðum í gær þegar karlmaður gekk inn á safnið laust eftir klukkan tvö og tók eitt af verkum listamannsins sem var í sýningarsal og hafði á brott með sér ásamt öðrum manni. 10. maí 2009 09:16 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Málverkið eftir Jóhannes Kjarval sem stolið var á Kjarvalsstöðum í gærdag var ekki fest við vegg, segir safnstjóri. Skömmu eftir ránið voru tveir einstaklingar handteknir og síðar um daginn fannst málverkið. „Þetta gekk mjög fljótt fyrir sig og verkið er komið í hús í góðu lagi," segir Hafþór Yngvason, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur. Fjölmennt var á safninu þegar ránið átti sér stað. „Það má segja að þetta hafi verið heppni hjá þeim því verkið var ekki fest upp á vegg," segir Hafþór. Nýverið opnaði sýning á nokkrum málverkum Kjarvals og var ólokið við að festa nokkur þeirra við vegg líkt og alltaf er gert. HafÞór segir að ungt par hafi komið inn á safnið eftir klukkan tvö í gær og haft á brott með sér listaverkið Á hulduströnd eftir Kjarval. Safnvörður hafi áttað sig strax á málinu og hringt á lögreglu sem kom á staðinn. „Þeir settu allt í gang og leystu málið á punktinum. Maður getur ekki annað dáðst af þeim," segir safnstjórinn. Í samtali við fréttastofu í morgun sagði lögregla að tveir einstaklingar hefðu verið handteknir í gær vegna málsins. Aðspurður segir Hafþór að farið verði yfir verklag á Kjarvalsstöðum og öðrum söfnum sem heyra undir Listasafn Reykjavíkur. „Öryggiskerfið þrælvirkaði og vörðurinn gerði allt rétt en svona lagað gefur alltaf tækifæri til að fara yfir verklag." Hafþór segir að málverkið, Á hulduströnd, sé afar merkilegt og vel þekkt. Verkið sé gott dæmi um mismunandi þætti í list Jóhannesar Kjarvals. Hafþór gat ekki upplýst hvert verðmæti málverksins sé.
Tengdar fréttir Kjarvalsmálverki stolið á Kjarvalsstöðum Málverki eftir Kjarval var stolið um hábjartan dag á Kjarvalsstöðum í gær þegar karlmaður gekk inn á safnið laust eftir klukkan tvö og tók eitt af verkum listamannsins sem var í sýningarsal og hafði á brott með sér ásamt öðrum manni. 10. maí 2009 09:16 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Kjarvalsmálverki stolið á Kjarvalsstöðum Málverki eftir Kjarval var stolið um hábjartan dag á Kjarvalsstöðum í gær þegar karlmaður gekk inn á safnið laust eftir klukkan tvö og tók eitt af verkum listamannsins sem var í sýningarsal og hafði á brott með sér ásamt öðrum manni. 10. maí 2009 09:16