Enn beðið eftir framsalsgögnum vegna Ramos 2. september 2009 12:20 Hosmany Ramos. Smári Sigurðsson yfirmaður alþjóðadeildar Ríkislögreglustjóra segir að viðeigandi gögn vegna framsals á Brasilíska lýtalækninum Hosmany Ramos sem handtekinn var hér á landi hafi ekki enn borist. Yfirvöld í Brasilíu hafa staðfest að þau muni krefjast framsals á Ramos en hann var dæmdur í þrjátíu daga fangelsi hér á landi. Ramos mun losna úr haldi þann 11.september. Smári segir að það verði síðan dómsmálaráðuneytisins að taka afstöðu um framsalið þegar gögnin hafa borist. Hosmany kom til Íslands á vegabréfi bróður síns um miðjan ágúst en yfirvöld áttuðu sig á blekkingunni og handtóku hann. Hann var dæmdur árið 1981 í Braslilíu fyrir stórfelld fíkniefnasmygl á milli Brasilíu og Bandaríkjanna. Þá var hann einnig dæmdur fyrir að myrða flugmann. Hosmany er lýtalæknir að mennt og einhver frægast fangi Brasilíu. Hann var í slagtogi við fótboltagoðsögnina Péle og fleiri fyrirmenni í Brasilíu á níunda áratugnum. Hann flúði Brasilíu í upphafi þessa árs en hann hefur skrifað bækur um vondan aðbúnað í brasilískum fangelsum. Hann segist óttast um líf sitt í Brasilíu sökum gagnrýni sinnar á fangelsismálin þar í landi. Eftir handtökuna á Ramos kom upp sú umræða að jafnvel væri hægt að skipta á Ramos og íslendingum sem dvelja í Brasilískum fangelsum. Meðal annars hefur Brasilíski dómsmálaráðherrann, Romeu Tuma Junior, látið hafa eftir sér í þarlendum fjölmiðlum að ekki sé útilokað að svo gæti verið. Enginn framsalssamningur er á milli Íslands og Brasilíu. Brasilísk yfirvöld gerðu síðast slíkan samning við yfirvöld í Mónakó. Þá var bankamaðurinn Salvatore Cacciola framseldur til Brasilíu. Smári segist ekki hafa heyrt um fangaskipti af þessu tagi og telur ólíklegt að svo geti orðið. „Þetta er kannski eitthvað sem getur gerst en það eru engin lög né reglur sem ná yfir þetta." Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 Sjá meira
Smári Sigurðsson yfirmaður alþjóðadeildar Ríkislögreglustjóra segir að viðeigandi gögn vegna framsals á Brasilíska lýtalækninum Hosmany Ramos sem handtekinn var hér á landi hafi ekki enn borist. Yfirvöld í Brasilíu hafa staðfest að þau muni krefjast framsals á Ramos en hann var dæmdur í þrjátíu daga fangelsi hér á landi. Ramos mun losna úr haldi þann 11.september. Smári segir að það verði síðan dómsmálaráðuneytisins að taka afstöðu um framsalið þegar gögnin hafa borist. Hosmany kom til Íslands á vegabréfi bróður síns um miðjan ágúst en yfirvöld áttuðu sig á blekkingunni og handtóku hann. Hann var dæmdur árið 1981 í Braslilíu fyrir stórfelld fíkniefnasmygl á milli Brasilíu og Bandaríkjanna. Þá var hann einnig dæmdur fyrir að myrða flugmann. Hosmany er lýtalæknir að mennt og einhver frægast fangi Brasilíu. Hann var í slagtogi við fótboltagoðsögnina Péle og fleiri fyrirmenni í Brasilíu á níunda áratugnum. Hann flúði Brasilíu í upphafi þessa árs en hann hefur skrifað bækur um vondan aðbúnað í brasilískum fangelsum. Hann segist óttast um líf sitt í Brasilíu sökum gagnrýni sinnar á fangelsismálin þar í landi. Eftir handtökuna á Ramos kom upp sú umræða að jafnvel væri hægt að skipta á Ramos og íslendingum sem dvelja í Brasilískum fangelsum. Meðal annars hefur Brasilíski dómsmálaráðherrann, Romeu Tuma Junior, látið hafa eftir sér í þarlendum fjölmiðlum að ekki sé útilokað að svo gæti verið. Enginn framsalssamningur er á milli Íslands og Brasilíu. Brasilísk yfirvöld gerðu síðast slíkan samning við yfirvöld í Mónakó. Þá var bankamaðurinn Salvatore Cacciola framseldur til Brasilíu. Smári segist ekki hafa heyrt um fangaskipti af þessu tagi og telur ólíklegt að svo geti orðið. „Þetta er kannski eitthvað sem getur gerst en það eru engin lög né reglur sem ná yfir þetta."
Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 Sjá meira