Stada orðað við kaup á Actavis 11. júní 2009 08:16 Þýska samheitalyfjafyrirtækið Stada Arzneinmittel AG hefur hugsanlega áhuga á að kaupa Actavis ef Actavis verður selt í hlutum. Þetta kemur fram á Bloomberg-fréttaveitunni í dag. Bloomberg vitnar í orð Hartmut Retzlaff stjórnarformann Stada á aðalfundi fyrirtækisins í gær þar sem hann sagði að Stada væri nú að athuga kaup á öðrum samheitalyfjafyrirtækjum sem áður voru talin of dýr fyrir Stada. Retzlaff sagði að fyrirhuguð kaup á öðru samheitalyfjafyrirtæki væru nú aftur komin á borðið hjá Stada, fyrirtæki sem Stada hefði hafnað kaupum á fyrir ári síðan vegna verðmiðans sem sett var á þau. Bloomberg segir að í þessu sambandi komi tvö fyrirtæki helst til greina, það er Actavis og þýska fyrirtækið Ratiophram sem þýska Merckle fjölskyldan hefur verið með til sölu um töluvert skeið. Stada er sem stendur sjötta stærsta samheitalyfjafyrirtæki heimsins og er góður gangur í rekstri þess. Það býst við að skila hagnaði upp á 250 milljónir evra á þessu ári. Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Þýska samheitalyfjafyrirtækið Stada Arzneinmittel AG hefur hugsanlega áhuga á að kaupa Actavis ef Actavis verður selt í hlutum. Þetta kemur fram á Bloomberg-fréttaveitunni í dag. Bloomberg vitnar í orð Hartmut Retzlaff stjórnarformann Stada á aðalfundi fyrirtækisins í gær þar sem hann sagði að Stada væri nú að athuga kaup á öðrum samheitalyfjafyrirtækjum sem áður voru talin of dýr fyrir Stada. Retzlaff sagði að fyrirhuguð kaup á öðru samheitalyfjafyrirtæki væru nú aftur komin á borðið hjá Stada, fyrirtæki sem Stada hefði hafnað kaupum á fyrir ári síðan vegna verðmiðans sem sett var á þau. Bloomberg segir að í þessu sambandi komi tvö fyrirtæki helst til greina, það er Actavis og þýska fyrirtækið Ratiophram sem þýska Merckle fjölskyldan hefur verið með til sölu um töluvert skeið. Stada er sem stendur sjötta stærsta samheitalyfjafyrirtæki heimsins og er góður gangur í rekstri þess. Það býst við að skila hagnaði upp á 250 milljónir evra á þessu ári.
Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira