Tiger: Áhorfendur í New York eru brjálaðir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. júní 2009 17:30 Tiger Woods. Nordic Photos/Getty Images Tiger Woods bíður afar spenntur eftir því að US Open hefjist en mótið fer fram í New York að þessu sinni en þar vann Tiger árið 2002. Spiluðu áhorfendur stóran þátt í því móti enda létu þeir óvenju vel í sér heyra. „Það var frábært andrúmsloft þarna árið 2002. Áhorfendur tóku virkilega mikinn þátt í mótinu," sagði Tiger. „Ég held að allir hafi skemmt sér konunglega. Ef maður setti niður pútt urðu áhorfendurnir brjálaðir. Það var virkilega gaman að spila í slíkri stemningu. „Áhorfendurnir voru alveg frábærir og ég hef ekki upplifað aðra eins stemningu. Mótið var skömmu eftir hryðjuverkaárásina á New York og fólkið mætti á staðinn og vildi greinilega lyfta sér upp. Það voru ekki bara áhorfendurnir sem skemmtu sér heldur skemmtu kylfingarnir sér einnig konunglega," sagði Tiger. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods bíður afar spenntur eftir því að US Open hefjist en mótið fer fram í New York að þessu sinni en þar vann Tiger árið 2002. Spiluðu áhorfendur stóran þátt í því móti enda létu þeir óvenju vel í sér heyra. „Það var frábært andrúmsloft þarna árið 2002. Áhorfendur tóku virkilega mikinn þátt í mótinu," sagði Tiger. „Ég held að allir hafi skemmt sér konunglega. Ef maður setti niður pútt urðu áhorfendurnir brjálaðir. Það var virkilega gaman að spila í slíkri stemningu. „Áhorfendurnir voru alveg frábærir og ég hef ekki upplifað aðra eins stemningu. Mótið var skömmu eftir hryðjuverkaárásina á New York og fólkið mætti á staðinn og vildi greinilega lyfta sér upp. Það voru ekki bara áhorfendurnir sem skemmtu sér heldur skemmtu kylfingarnir sér einnig konunglega," sagði Tiger.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira