Innlent

Umferðarslys í Hafnarfirði

Mynd tekin á vettvangi.
Mynd tekin á vettvangi. MYND/Sigurður Þ. Ragnarsson
Tveir bílar, jeppi og fólksbíll, skullu saman á gatnamótunum við verslunina Fjarðarkaup í Hafnarfirði á þriðja tímanum í dag. Sjúkrabílar og tækjabíll slökkviliðsins er á staðnum og þurfti að beita klippum til þess að koma fólkinu út úr flökunum. Fólkð verður flutt á slysadeild til aðhlynningar en að sögn slökkviliðs er fólkið ekki alvarlega slasað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×