Auður Evrópu orðinn meiri en Bandaríkjanna 15. september 2009 15:01 Bandaríkin eru ekki lengur heimili mesta auðs í heiminum. Evrópa hefur velt Bandaríkjamönnum úr sessi hvað þetta varðar. Auðæfi Bandaríkjanna hafa minnkað mest af öllum landsvæðum heimsins nú ári eftir fall Lehman Brothers. Samkvæmt skýrslu frá The Boston Consulting Group minnkuðu auðæfi heimsins um tæp 12% á síðasta ári niður í rúmlega 92 trilljónir dollara. Hinsvegar minnkuðu auðæfi Bandaríkjanna mest af öllum þjóðum eða um tæp 22%. Til samaburðar má nefna að auðæfi Evrópu minnkuðu um 5,8% og voru tæplega 33 trilljónir dollara eða yfir þriðjungur af öllum auðæfum í heiminum. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2001 að auðæfi heimsins minnka milli ára. Aðeins einn heimshluti jók auðæfi sín á árinu eða Suður-Ameríka um 3%. Tala þeirra heimili þar sem milljónamæringar í dollurum búa fækkaði um tæp 18% á heimsvísu og voru í lok ársins um 9 milljón talsins. Heimilum með tekjur yfir 5 milljónir dollara fækkaði hinsvegar um 21,5%. Peter Damisch einn af höfundum skýrslunnar segir að auðæfin byrji ekki að aukast að nýju fyrr en á næsta ári. Það verði svo ekki fyrr en árið 2013 að þau ná aftur sömu stöðu og þau voru í árið 2007. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandaríkin eru ekki lengur heimili mesta auðs í heiminum. Evrópa hefur velt Bandaríkjamönnum úr sessi hvað þetta varðar. Auðæfi Bandaríkjanna hafa minnkað mest af öllum landsvæðum heimsins nú ári eftir fall Lehman Brothers. Samkvæmt skýrslu frá The Boston Consulting Group minnkuðu auðæfi heimsins um tæp 12% á síðasta ári niður í rúmlega 92 trilljónir dollara. Hinsvegar minnkuðu auðæfi Bandaríkjanna mest af öllum þjóðum eða um tæp 22%. Til samaburðar má nefna að auðæfi Evrópu minnkuðu um 5,8% og voru tæplega 33 trilljónir dollara eða yfir þriðjungur af öllum auðæfum í heiminum. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2001 að auðæfi heimsins minnka milli ára. Aðeins einn heimshluti jók auðæfi sín á árinu eða Suður-Ameríka um 3%. Tala þeirra heimili þar sem milljónamæringar í dollurum búa fækkaði um tæp 18% á heimsvísu og voru í lok ársins um 9 milljón talsins. Heimilum með tekjur yfir 5 milljónir dollara fækkaði hinsvegar um 21,5%. Peter Damisch einn af höfundum skýrslunnar segir að auðæfin byrji ekki að aukast að nýju fyrr en á næsta ári. Það verði svo ekki fyrr en árið 2013 að þau ná aftur sömu stöðu og þau voru í árið 2007.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira