Vilja kaupa Karen Millen og Oasis af Kaupþingi 15. september 2009 20:51 Debenhams íhugar nú að kaupa Aurora ltd. Tískuvörurisinn Debenhams er nú sagður íhuga að fjárfesta í verslunarkeðjunum Karen Millen og Oasis sem nú eru í eigu Kaupþings en áður Baugs. Bloomberg segir frá þessu í kvöld en þetta er haft eftir innanbúðarmanni hjá Debenhams. Áhuginn er sagður vera á Aurora Fashions Ltd. sem er einnig með merki eins og Coast og Warehouse á sínum snærum. Heimildarmaður Bloomberg vill ekki láta nafn síns getið þar sem um trúnaðarmál er að ræða. „Þú getur fengið Aurora á kostakjörum nú, segjum 100 milljónir punda," segir Nick Bubb sérfræðingur hjá Pali International í London. „Þeir eru með mörg flott merki. Þetta gæti verið sniðugt." Talsmaður Aurora segir hinsvegar að Kaupþing hafi litið á félagiði sem langtíma fjárfestingu og sé ekki á þeim buxunum að selja. Hann bætti því einnig við að allt væri á áætlun. Starfsmenn Debenhams neituðu að tjá sig um þennan orðróm. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tískuvörurisinn Debenhams er nú sagður íhuga að fjárfesta í verslunarkeðjunum Karen Millen og Oasis sem nú eru í eigu Kaupþings en áður Baugs. Bloomberg segir frá þessu í kvöld en þetta er haft eftir innanbúðarmanni hjá Debenhams. Áhuginn er sagður vera á Aurora Fashions Ltd. sem er einnig með merki eins og Coast og Warehouse á sínum snærum. Heimildarmaður Bloomberg vill ekki láta nafn síns getið þar sem um trúnaðarmál er að ræða. „Þú getur fengið Aurora á kostakjörum nú, segjum 100 milljónir punda," segir Nick Bubb sérfræðingur hjá Pali International í London. „Þeir eru með mörg flott merki. Þetta gæti verið sniðugt." Talsmaður Aurora segir hinsvegar að Kaupþing hafi litið á félagiði sem langtíma fjárfestingu og sé ekki á þeim buxunum að selja. Hann bætti því einnig við að allt væri á áætlun. Starfsmenn Debenhams neituðu að tjá sig um þennan orðróm.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira