Lífið

Sætar í Sjallanum - myndir

Akureyringar kunna greinilega að lyfta sér upp.
Akureyringar kunna greinilega að lyfta sér upp.

Stærsti jólaviðburður norðan heiða fór fram í Sjallanum á Akureyri síðustu helgi.

 

Plötusnúðar sem kalla sig „N3" spiluðu fyrir troðfullu húsi, tískusýning frá helstu tískuvöruverslunum bæjarins var sýnd við mikinn fögnuð viðstaddra og hljómsveitin „Fasion sense" tók nokkur lög.

Þessum leiddist ekki um helgina.

Gestir skemmtu sér konunglega eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.