Kornabarn keypti traktorsgröfu á netuppboði 23. maí 2009 09:41 Hjón á Nýja Sjálandi lentu næstum því í alvarlegum fjárhagserfiðleikum eftir að þriggja ára dóttir þeirra keypti traktorsgröfu á netuppboði. Dóttirin Pipi Quinlan var að þjálfa nethæfileika sína á meðan foreldrar hennar sváfu síðla kvölds. Hjónin vissu ekki af þessu fyrr en þeim barst reikningur í tölvupósti þar sem þá voru krafin um 8.000 pund, eða rúmlega 1,6 milljón kr. frá seljenda gröfunnar, að því er segir í frétt á BBC. Sarah móðir Pipi hafði skilið tölvuna eftir í gangi þegar hún fór að sofa með fyrrgreindum afleiðingum. Seljandinn hefur ákveðið að falla frá kröfu sinni. Sarah segir í samtali við BBC að hún hafi verið að leita að leikföngum á netinu og notað sjálfvirka innskráningu á uppboðsvefinn. Hún hefði svo orðið fyrir áfali næsta dag þegar reikningurinn birtist. „Þetta var ekki alveg það sem ég átti von á," segir hún. Pipi hafði verið leyft að nota tölvuna í fyrsta sinn vikuna áður. „Þetta hefur samt verið skemmtilegt og Pipi er orðin nokkuð þekkt vegna málsins." Sarah bætir því við að í framhaldinu hafi þau hjónin eytt öllum sjálfvirkum innskráningum í tölvunni sinni. Hún hvetur aðra foreldra til að gera slíkt hið sama. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hjón á Nýja Sjálandi lentu næstum því í alvarlegum fjárhagserfiðleikum eftir að þriggja ára dóttir þeirra keypti traktorsgröfu á netuppboði. Dóttirin Pipi Quinlan var að þjálfa nethæfileika sína á meðan foreldrar hennar sváfu síðla kvölds. Hjónin vissu ekki af þessu fyrr en þeim barst reikningur í tölvupósti þar sem þá voru krafin um 8.000 pund, eða rúmlega 1,6 milljón kr. frá seljenda gröfunnar, að því er segir í frétt á BBC. Sarah móðir Pipi hafði skilið tölvuna eftir í gangi þegar hún fór að sofa með fyrrgreindum afleiðingum. Seljandinn hefur ákveðið að falla frá kröfu sinni. Sarah segir í samtali við BBC að hún hafi verið að leita að leikföngum á netinu og notað sjálfvirka innskráningu á uppboðsvefinn. Hún hefði svo orðið fyrir áfali næsta dag þegar reikningurinn birtist. „Þetta var ekki alveg það sem ég átti von á," segir hún. Pipi hafði verið leyft að nota tölvuna í fyrsta sinn vikuna áður. „Þetta hefur samt verið skemmtilegt og Pipi er orðin nokkuð þekkt vegna málsins." Sarah bætir því við að í framhaldinu hafi þau hjónin eytt öllum sjálfvirkum innskráningum í tölvunni sinni. Hún hvetur aðra foreldra til að gera slíkt hið sama.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira