Ferrari sprakk á frumsýningunni 12. janúar 2009 08:13 Frumsýning Ferrari fór ekki alveg eins og best verður á kosið. Mynd: Getty Images Vefur Ferrari sprakk þegar liðið ætlaði að frumsýna nýjan Ferrari með pompi og prakt á mánudagasmorgni. Í stað þess að hundruð þúsunda áhugamannna og fagmanna gæti skoðað bílinn í królk og kring eins og til stóð. Þá birtist engin síða og enn bíða menn eftir fyrstu myndum af bílnum. Ferrari kaus að fara þá leið að frumsýna bílinn ekki formlega með hundruð blaðamanna og ljósmyndara á staðnum, eins og oftast hefur verið gert. Vegna njósnamálsins umtalaða hafði Ferrari sama háttinn á í fyrra. En leið Ítalanna var ekki að virka sem skyldi og netþjónar þoldu ekki álagið og frumsýningarmorgunin hjá Ferrari hefur því breyst í hálfgerða martröð. Nýja bílnum verður ekið á Mugello brautinni á Ítalíu í dag. Aka átti bínum á Firano brautinni við höfuðstöðvar Ferrari, en vegna veðurs var breytt um æfingasvæði. sjá nánar um frumsýningu Ferrari í dag Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Vefur Ferrari sprakk þegar liðið ætlaði að frumsýna nýjan Ferrari með pompi og prakt á mánudagasmorgni. Í stað þess að hundruð þúsunda áhugamannna og fagmanna gæti skoðað bílinn í królk og kring eins og til stóð. Þá birtist engin síða og enn bíða menn eftir fyrstu myndum af bílnum. Ferrari kaus að fara þá leið að frumsýna bílinn ekki formlega með hundruð blaðamanna og ljósmyndara á staðnum, eins og oftast hefur verið gert. Vegna njósnamálsins umtalaða hafði Ferrari sama háttinn á í fyrra. En leið Ítalanna var ekki að virka sem skyldi og netþjónar þoldu ekki álagið og frumsýningarmorgunin hjá Ferrari hefur því breyst í hálfgerða martröð. Nýja bílnum verður ekið á Mugello brautinni á Ítalíu í dag. Aka átti bínum á Firano brautinni við höfuðstöðvar Ferrari, en vegna veðurs var breytt um æfingasvæði. sjá nánar um frumsýningu Ferrari í dag
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira