Má heita Indíana Karítas Seljan Helgadóttir í Þjóðskrá Valur Grettisson skrifar 6. janúar 2010 14:14 Helgi Seljan. Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að athafnaleysi stjórnvalda við að breyta tölvukerfi Þjóðskráar þannig að fólk með löng nöfn geti skráð það rétt, sé ekki í samræmi við lög. Það var sjónvarpsmaðurinn Helgi Seljan sem leitaði til umboðsmanns Alþingis á síðasta ári og kvartaði yfir afgreiðslu Þjóðskrár þess efnis að ekki væri hægt að skrá nafn dóttur hans í tölvuskrá Þjóðskrár þar sem nafn hennar væri of langt. Byggðist afgreiðsla Þjóðskrár á þeirri forsendu að stafabil í nafni dóttur Helga væru of mörg til þess að tölvukerfið gæti skráð það. Dóttir Helga heitir Indíana Karítas Seljan Helgadóttir og þótti of langt til þess að skrá það í Þjóðskrá. Ástæðan var einfaldlega sú að tölvukerfi Þjóðskráar gerði ekki ráð fyrir svo löngum nöfnum. kerfið var tekið í notkun árið 1986 en þá máttu Íslendingar aðeins bera tvö nöfn og svo föðurnöfn. Nú hefur því verið breytt og fjölmargir sem tildæmis bera eftirnöfn beggja foreldra. Umboðsmaður Alþingis beinir því þeim tilmælum til dómsmála- og mannréttindaráðherra að gerðar verði sem allra fyrst ráðstafanir til að verklagi í störfum Þjóðskrár verði breytt í það horf sem samrýmist þeim lögum sem nú eru í gildi. Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Sjá meira
Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að athafnaleysi stjórnvalda við að breyta tölvukerfi Þjóðskráar þannig að fólk með löng nöfn geti skráð það rétt, sé ekki í samræmi við lög. Það var sjónvarpsmaðurinn Helgi Seljan sem leitaði til umboðsmanns Alþingis á síðasta ári og kvartaði yfir afgreiðslu Þjóðskrár þess efnis að ekki væri hægt að skrá nafn dóttur hans í tölvuskrá Þjóðskrár þar sem nafn hennar væri of langt. Byggðist afgreiðsla Þjóðskrár á þeirri forsendu að stafabil í nafni dóttur Helga væru of mörg til þess að tölvukerfið gæti skráð það. Dóttir Helga heitir Indíana Karítas Seljan Helgadóttir og þótti of langt til þess að skrá það í Þjóðskrá. Ástæðan var einfaldlega sú að tölvukerfi Þjóðskráar gerði ekki ráð fyrir svo löngum nöfnum. kerfið var tekið í notkun árið 1986 en þá máttu Íslendingar aðeins bera tvö nöfn og svo föðurnöfn. Nú hefur því verið breytt og fjölmargir sem tildæmis bera eftirnöfn beggja foreldra. Umboðsmaður Alþingis beinir því þeim tilmælum til dómsmála- og mannréttindaráðherra að gerðar verði sem allra fyrst ráðstafanir til að verklagi í störfum Þjóðskrár verði breytt í það horf sem samrýmist þeim lögum sem nú eru í gildi.
Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Sjá meira