Ólögleg lyf seld fyrir 1.750 milljarða í Evrópu 16. febrúar 2010 10:25 Ný rannsókn sýnir að einn af hverjum fimm Evrópubúum hefur keypt lyfseðilsskyld lyf á netinu án uppáskriftar frá lækni. Áætlað er að sala slíkra lyfja nemi um 10,5 milljörðum evra eða 1.750 milljörðum kr. á ári hverju.Rannsóknin var studd fjárhagslega af bandaríska lyfjarisanum Pfizer en hún var gerð af Evrópusamtökunum fyrir aðgangi að öruggum lyfjum (EAASM). Í ljós kom að um 77 milljón manna í Evrópu keyptu fyrrgreind lyf á netinu.Nærri 14.000 manns tóku þátt í rannsókninni, þar á meðal Íslendingar, og 21% þeirra kváðust hafa keypt lyf á netinu þar sem slíkt væri ódýrara og auðveldara en að nálgast þau í apótekum eða hjá læknum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að það geti verið hættulegt, og stundum valdið dauða, að kaupa þessi lyf á netinu þar sem þau geti innihaldið skaðleg aukaefni. „Fólk sem kaupir lyf á netinu á það á hættu að um gerfilyf sé að ræða," segir Jim Thompson formaður EAASM.„Fólk gerir sér ekki bara grein fyrir því hversu hættulegt það er að kaupa fölsuð lyf á netinu heldur er það einnig að stuðla að ólöglegum glæpamarkaði með kaupunum," segir David Gillen læknastjóri Pfizer.Rannsóknin náði til allra Norðurlandanna, Bretlands, Belgíu, Austurríkis, Þýskalands, Frakklands, Ítalíu, Spánar, Sviss og Hollands. Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ný rannsókn sýnir að einn af hverjum fimm Evrópubúum hefur keypt lyfseðilsskyld lyf á netinu án uppáskriftar frá lækni. Áætlað er að sala slíkra lyfja nemi um 10,5 milljörðum evra eða 1.750 milljörðum kr. á ári hverju.Rannsóknin var studd fjárhagslega af bandaríska lyfjarisanum Pfizer en hún var gerð af Evrópusamtökunum fyrir aðgangi að öruggum lyfjum (EAASM). Í ljós kom að um 77 milljón manna í Evrópu keyptu fyrrgreind lyf á netinu.Nærri 14.000 manns tóku þátt í rannsókninni, þar á meðal Íslendingar, og 21% þeirra kváðust hafa keypt lyf á netinu þar sem slíkt væri ódýrara og auðveldara en að nálgast þau í apótekum eða hjá læknum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að það geti verið hættulegt, og stundum valdið dauða, að kaupa þessi lyf á netinu þar sem þau geti innihaldið skaðleg aukaefni. „Fólk sem kaupir lyf á netinu á það á hættu að um gerfilyf sé að ræða," segir Jim Thompson formaður EAASM.„Fólk gerir sér ekki bara grein fyrir því hversu hættulegt það er að kaupa fölsuð lyf á netinu heldur er það einnig að stuðla að ólöglegum glæpamarkaði með kaupunum," segir David Gillen læknastjóri Pfizer.Rannsóknin náði til allra Norðurlandanna, Bretlands, Belgíu, Austurríkis, Þýskalands, Frakklands, Ítalíu, Spánar, Sviss og Hollands.
Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira