Rosberg stenst Schumacher snúning 17. mars 2010 17:41 Nico Rosberg stóð ekki í skugga Schumachers um síðustu helgi, því hann náði betri árangri, varð fimmti en Schumacher sjötti. mynd: Getty Images Nico Rosberg hefur borið sig vel og staðið sig vel eftir að Michael Schumacher gekk til liðs við Mercedes liðið. Mikil athygli hefur fylgt endurkomu hans og viss pressa myndast á Rosberg að standa sig, en hann hefur staðið sig með prýði. Einhverjir hafa spá í það hvort það henti akstursstíl Schumacher illa að búið að mjókka framdekkin, en Nick Fry hjá Mercedes er ekkert á því. "Ég sé engan mun á vinnu Rosberg og Schumacher. Þeir vita báðir hvað þeir vilja varðandi að bæta getu bílsins og eru vissir í sinni sök. Ég hef ekki heyrt að Schumacher hafi nein sérstök vandamál hvað bílinn varðar. Þeir eru báðir með vinnulista með sínum tæknimönnum. Ég hef verið mjög hrifin af hugarfari Rosberg frá því að tilkynnt var um komu Schumachers", sagði Nick Fry hjá Mercedes. "Ég held að það hafi aldrei verið honum ofviða á neitt hátt. Hann hefur bara unnið sitt verk og sannað að hann er fljótur ökumaður. Ross er búinn að sjá að það eru þættir sem Rosberg getur bætt, ekki bara hvað varðar bílinn heldur hann sjálfan og hann mun halda áfram að bæta sig. Ég tel við séum með mannskapinn og búnaðinn til að gera góða hluti á þessu langa keppnistímabili", sagði Brawn. Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Handbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nico Rosberg hefur borið sig vel og staðið sig vel eftir að Michael Schumacher gekk til liðs við Mercedes liðið. Mikil athygli hefur fylgt endurkomu hans og viss pressa myndast á Rosberg að standa sig, en hann hefur staðið sig með prýði. Einhverjir hafa spá í það hvort það henti akstursstíl Schumacher illa að búið að mjókka framdekkin, en Nick Fry hjá Mercedes er ekkert á því. "Ég sé engan mun á vinnu Rosberg og Schumacher. Þeir vita báðir hvað þeir vilja varðandi að bæta getu bílsins og eru vissir í sinni sök. Ég hef ekki heyrt að Schumacher hafi nein sérstök vandamál hvað bílinn varðar. Þeir eru báðir með vinnulista með sínum tæknimönnum. Ég hef verið mjög hrifin af hugarfari Rosberg frá því að tilkynnt var um komu Schumachers", sagði Nick Fry hjá Mercedes. "Ég held að það hafi aldrei verið honum ofviða á neitt hátt. Hann hefur bara unnið sitt verk og sannað að hann er fljótur ökumaður. Ross er búinn að sjá að það eru þættir sem Rosberg getur bætt, ekki bara hvað varðar bílinn heldur hann sjálfan og hann mun halda áfram að bæta sig. Ég tel við séum með mannskapinn og búnaðinn til að gera góða hluti á þessu langa keppnistímabili", sagði Brawn.
Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Handbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira