Lífið

Töpuðu en lúkkuðu þetta líka vel - myndir

Ellý Ármanns skrifar
Þessir unnu ekki en voru hinsvegar megaflottir í tauinu á Ballantine´s Midnight Open um helgina. MYNDIR/Thorgeir.com
Þessir unnu ekki en voru hinsvegar megaflottir í tauinu á Ballantine´s Midnight Open um helgina. MYNDIR/Thorgeir.com

Meðfylgjandi myndir sem Þorgeir Ólafsson ljósmyndari tók á Ballantine´s Midnight Open golfmótinu um helgina sýna að menn voru vel til fara á vellinum.

Yfirfullt var á mótið og komust færri að en vildu enda er vinsælt að taka þátt í miðnæturgolfmóti sem kennt er við hið margrómaða Ballantine´s viskí.

Rafn Stefán og Hlynur Þór tóku mótið í nefið. MYNDIR/Thorgeir.com

Spilað var svokallað Texas Scramble sem hefur gefið góða raun.

Vinningar voru veglegir og sigurvegarar mótsins, þeir Rafn Stefán Rafnsson og Hlynur Þór Stefánsson hlutu m.a. golfferð að eigin vali.

Skoða myndirnar hér.

Lífið á Facebook


Tengdar fréttir

Golfmótaröð fyrir norðan: Heilt naut í verðlaun

„Nautið kemur úr Garði. Það verður afhent lifandi en Norðlenska ætlar að slátra því," sagði Jón Bergur Arason mótshaldari spurður út í nautið sem er í fyrstu verðlaun á golfmótaröðinni á Þverárvöllum sem hefst næsta laugardag.

Nýtur kvenhylli eins og Tiger - myndband

„Ja... ég er hrikalega duglegur að lyfta, æfa og teygja og hlaupa...“ segir Sigurþór Jónsson golfari eða Sissó eins og hann er kallaður þegar við hittum hann í morgun. „Jú ég vill meina að hann sé næsti Tiger Woods Íslands," sagði Svavar Jóhansson sem er ráðgjafi Sissó. Svavar vill meina að kylfingar hafi í gegnum árin ekki viljað snerta lóð. Sissó spilar með gofklúbbi Keili í Hafnarfirði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.