Frost leysir frá skjóðunni 17. ágúst 2010 06:30 segir alla söguna Sadie Frost gefur út sjálfsævisögu sína og fjallar meðal annars um hjónaband sitt og Jude Law. Þau voru gift frá árinu 1997 til ársins 2003 og voru óskapar bresku þjóðarinnar á þeim tíma. Nordicphotos/getty Breska leikkonan Sadie Frost gaf nýverið út sjálfsævisögu sína og fjallar meðal annars um hjónaband sitt og leikarans Jude Law. Frost var gift kona þegar hún kynntist Law við tökur á kvikmynd. Sadie Frost og Jude Law giftu sig árið 1997 og eiga þau saman þrjú börn. Í nýrri bók sinni minnist Frost tímanna með Law og segist hafa heillast af honum við fyrstu sýn. „Ég brosti til hans og hann brosti til baka feimnislega. Ég var tuttugu og fimm ára, gift kona og átti lítið barn. Hann var grannvaxinn og slánalegur og aðeins nítján ára gamall, en eitthvað við hann gerði mig óörugga og ég roðnaði." Svona lýsir Frost fyrstu kynnum sínum og Law og segist hún hafa vitað þá þegar að hún ætti eftir að eyða lífi sínu með þessum unga manni. Frost var gift tónlistarmanninum Gary Kemp, úr hljómsveitinni Spandau Ballet, og voru þau farin að rífast mikið þegar hér var komið til sögu. „Eftir því sem hrifning mín á Jude varð meiri, því meira varð samviskubitið. Ég átti hið fullkomna líf en mér fannst sem ég þyrfti að eyðileggja það áður en einhver annar yrði á undan mér til þess." Frost og Law voru óskapar bresku þjóðarinnar strax frá upphafi og var mikið fjallað um samband þeirra. Ævintýrið entist þó ekki að eilífu og skildi parið árið 2003, stuttu eftir frí á Tælandi. „Ég vissi að sambandinu var lokið. Ég var of létt, þunglynd og hrædd og ég vissi að hann elskaði mig ekki lengur." Lífið Menning Mest lesið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Breska leikkonan Sadie Frost gaf nýverið út sjálfsævisögu sína og fjallar meðal annars um hjónaband sitt og leikarans Jude Law. Frost var gift kona þegar hún kynntist Law við tökur á kvikmynd. Sadie Frost og Jude Law giftu sig árið 1997 og eiga þau saman þrjú börn. Í nýrri bók sinni minnist Frost tímanna með Law og segist hafa heillast af honum við fyrstu sýn. „Ég brosti til hans og hann brosti til baka feimnislega. Ég var tuttugu og fimm ára, gift kona og átti lítið barn. Hann var grannvaxinn og slánalegur og aðeins nítján ára gamall, en eitthvað við hann gerði mig óörugga og ég roðnaði." Svona lýsir Frost fyrstu kynnum sínum og Law og segist hún hafa vitað þá þegar að hún ætti eftir að eyða lífi sínu með þessum unga manni. Frost var gift tónlistarmanninum Gary Kemp, úr hljómsveitinni Spandau Ballet, og voru þau farin að rífast mikið þegar hér var komið til sögu. „Eftir því sem hrifning mín á Jude varð meiri, því meira varð samviskubitið. Ég átti hið fullkomna líf en mér fannst sem ég þyrfti að eyðileggja það áður en einhver annar yrði á undan mér til þess." Frost og Law voru óskapar bresku þjóðarinnar strax frá upphafi og var mikið fjallað um samband þeirra. Ævintýrið entist þó ekki að eilífu og skildi parið árið 2003, stuttu eftir frí á Tælandi. „Ég vissi að sambandinu var lokið. Ég var of létt, þunglynd og hrædd og ég vissi að hann elskaði mig ekki lengur."
Lífið Menning Mest lesið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira