Björninn felldur þrátt fyrir sérhannað björgunarbúr 27. janúar 2010 15:27 Ísbjörn. Mynd úr safni. Búrið sem nota átti við síðustu björgunartilraun þegar ísbjörn gekk á land nærri Skagafirði er enn á landinu samkvæmt Umhverfisstofnun. Þá náðist ekki að fanga björninn lifandi. Búrið hefur því ekki verið notað. Ákveðið hefur verið að fella björninn í Þistilfirði þar sem ekki séu uppi ákjósanlegar aðstæður til þess að bjarga honum. Umhverfisstofnun fylgir viðbragðsáætlun vegna landgöngunnar og er í sambandi við yfirvöld í Þórshöfn. Tvær skyttur og lögregluþjónn fylgja ísbirninum eftir. Ísbjörnin sást á Sævarslandi í Þistilfirði upp úr klukkan eitt í dag. Samkvæmt tilkynningu frá Umhverfisstofnun þá barst tilkynning um að hvítabjörn hafi gengið á land í Þistilfirði í dag. Umhverfisstofnun vinnur nú að viðbrögðum í samráði við lögreglu og önnur yfirvöld. Mat lögreglu á aðstæðum eru að nauðsynlegt sé að fella björninn við fyrsta tækifæri og tekur Umhverfisstofnun undir það. Niðurstaða starfshóps um viðbrögð við landgöngu hvítabjarna sem skipuð var í kjölfar landgöngu tveggja hvítabjarna árið 2008 var fella beri hvítabirni sem ganga á land. Samkvæmt Umhverfisstofnun eru fyrir því þrenn meginrök, í fyrsta lagi öryggissjónarmið, í öðru lagi stofnstærðarrök og í þriðja lagi kostnaður við björgunaraðgerðir. Til þess að reyna björgun þurfa að vera ákjósanlegar aðstæður, s.s. að fólki standi ekki hætta af, skyggni sé gott og tryggt sé að dýrið sleppi ekki út í vatn eða sjó. Aðstæður í Þistilfirði eru ekki ákjósanlegar til þess að reyna björgun. Eftirlits- og björgunarflugvél Landhelgisgæslunnar, TF-Sif, tekur þátt í leitinni en vélin var við hefðbundið eftir á miðunum undan Norðausturlandi. Hún nálgast nú svæðið þar sem talið er að ísbjörninn haldi sig. Flugvélin er búin afar góðum eftirlitsbúnaði. Tengdar fréttir Vissi ekki af isbirni á landinu sínu Geir Geirsson, íbúi á Sævarlandi í Þistilfirði, þar sem sást til ísbjörns fyrir um klukkustund síðan, var ekki heima þegar fréttastofa hafði samband við hann. 27. janúar 2010 14:58 Ísbjörn í Þistilfirði Lögreglunni á Þórshöfn barst tilkynning um að ísbjörn í grennd við bæinn Sævarland í Þistilfirði fyrir skömmu. Ekki fengust frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. 27. janúar 2010 14:46 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Búrið sem nota átti við síðustu björgunartilraun þegar ísbjörn gekk á land nærri Skagafirði er enn á landinu samkvæmt Umhverfisstofnun. Þá náðist ekki að fanga björninn lifandi. Búrið hefur því ekki verið notað. Ákveðið hefur verið að fella björninn í Þistilfirði þar sem ekki séu uppi ákjósanlegar aðstæður til þess að bjarga honum. Umhverfisstofnun fylgir viðbragðsáætlun vegna landgöngunnar og er í sambandi við yfirvöld í Þórshöfn. Tvær skyttur og lögregluþjónn fylgja ísbirninum eftir. Ísbjörnin sást á Sævarslandi í Þistilfirði upp úr klukkan eitt í dag. Samkvæmt tilkynningu frá Umhverfisstofnun þá barst tilkynning um að hvítabjörn hafi gengið á land í Þistilfirði í dag. Umhverfisstofnun vinnur nú að viðbrögðum í samráði við lögreglu og önnur yfirvöld. Mat lögreglu á aðstæðum eru að nauðsynlegt sé að fella björninn við fyrsta tækifæri og tekur Umhverfisstofnun undir það. Niðurstaða starfshóps um viðbrögð við landgöngu hvítabjarna sem skipuð var í kjölfar landgöngu tveggja hvítabjarna árið 2008 var fella beri hvítabirni sem ganga á land. Samkvæmt Umhverfisstofnun eru fyrir því þrenn meginrök, í fyrsta lagi öryggissjónarmið, í öðru lagi stofnstærðarrök og í þriðja lagi kostnaður við björgunaraðgerðir. Til þess að reyna björgun þurfa að vera ákjósanlegar aðstæður, s.s. að fólki standi ekki hætta af, skyggni sé gott og tryggt sé að dýrið sleppi ekki út í vatn eða sjó. Aðstæður í Þistilfirði eru ekki ákjósanlegar til þess að reyna björgun. Eftirlits- og björgunarflugvél Landhelgisgæslunnar, TF-Sif, tekur þátt í leitinni en vélin var við hefðbundið eftir á miðunum undan Norðausturlandi. Hún nálgast nú svæðið þar sem talið er að ísbjörninn haldi sig. Flugvélin er búin afar góðum eftirlitsbúnaði.
Tengdar fréttir Vissi ekki af isbirni á landinu sínu Geir Geirsson, íbúi á Sævarlandi í Þistilfirði, þar sem sást til ísbjörns fyrir um klukkustund síðan, var ekki heima þegar fréttastofa hafði samband við hann. 27. janúar 2010 14:58 Ísbjörn í Þistilfirði Lögreglunni á Þórshöfn barst tilkynning um að ísbjörn í grennd við bæinn Sævarland í Þistilfirði fyrir skömmu. Ekki fengust frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. 27. janúar 2010 14:46 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Vissi ekki af isbirni á landinu sínu Geir Geirsson, íbúi á Sævarlandi í Þistilfirði, þar sem sást til ísbjörns fyrir um klukkustund síðan, var ekki heima þegar fréttastofa hafði samband við hann. 27. janúar 2010 14:58
Ísbjörn í Þistilfirði Lögreglunni á Þórshöfn barst tilkynning um að ísbjörn í grennd við bæinn Sævarland í Þistilfirði fyrir skömmu. Ekki fengust frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. 27. janúar 2010 14:46