Ætla að kafa niður að tveimur skipsflökum 31. júlí 2010 08:00 Kolkrabbinn Octopus, eða Kolkrabbinn, er gríðarlegt mannvirki. Um borð eru meðal annars tveir kafbátar og er annar þeirra með svefnpláss fyrir átta manns í allt að tvær vikur. Fréttablaðið / anton Risasnekkjan Octopus, sem er í eigu auðjöfursins Pauls Allen, kom til landsins í gær og lá við akkeri í ytri höfninni í Reykjavík fram á kvöld. Þá stóð til að hún legðist við festar við Miðbakka. Ráðgert er að snekkjan verði hér í sex daga. Mikil leynd ríkir yfir ferð snekkjunnar. Hún er ein sú stærsta í heimi, 126 metrar á lengd eða um 50 metrum lengri en Herjólfur. Snekkjan er meðal annars búin tveimur kafbátum. Skipverjar á Octopus hyggjast kafa niður að tveimur skipsflökum; eftirlitsskipinu Hamilton og olíuskipinu Shirlon. Báðum skipunum var sökkt í seinni heimsstyrjöldinni. Þá munu skipverjar hafa kannað möguleikann á leyfi til köfunar í Þingvallavatni. Um miðjan dag í gær hafði Fornleifavernd ríkisins ekki fengið upplýsingar um fyrirætlanir áhafnar Octopus. Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður stofnunarinnar, gagnrýndi það harkalega í samtali við Fréttablaðið, sagðist hafa verið í sambandi við áhöfnina en verið neitað um allar upplýsingar. Heimsókn snekkjunnar hafi verið komin inn á borð nokkurra stofnana og ráðuneyta fyrir löngu síðan, og nefndi í því sambandi utanríkisráðuneytið, dómsmálaráðuneytið og Umhverfisstofnun. Engin þessara stofnana hafði haft samband við hana fyrr en þegar líða fór á kvöldið. „Það gleymdist að tala við okkur en við hefðum kosið að þeir hefðu gert það,” segir Kristín Huld. Nú sé hins vegar búið að tryggja það að stjórnsýslan sé rétt og upplýsa áhöfnina um þau lög sem gilda um þjóðminjar. „Ef skip eru eldri en hundrað ára eða friðlýst þarf leyfi frá okkur,“ segir Kristín Huld en slíku sé ekki til að dreifa með flökin af Hamilton og Shirlon. - sh / kh Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Risasnekkjan Octopus, sem er í eigu auðjöfursins Pauls Allen, kom til landsins í gær og lá við akkeri í ytri höfninni í Reykjavík fram á kvöld. Þá stóð til að hún legðist við festar við Miðbakka. Ráðgert er að snekkjan verði hér í sex daga. Mikil leynd ríkir yfir ferð snekkjunnar. Hún er ein sú stærsta í heimi, 126 metrar á lengd eða um 50 metrum lengri en Herjólfur. Snekkjan er meðal annars búin tveimur kafbátum. Skipverjar á Octopus hyggjast kafa niður að tveimur skipsflökum; eftirlitsskipinu Hamilton og olíuskipinu Shirlon. Báðum skipunum var sökkt í seinni heimsstyrjöldinni. Þá munu skipverjar hafa kannað möguleikann á leyfi til köfunar í Þingvallavatni. Um miðjan dag í gær hafði Fornleifavernd ríkisins ekki fengið upplýsingar um fyrirætlanir áhafnar Octopus. Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður stofnunarinnar, gagnrýndi það harkalega í samtali við Fréttablaðið, sagðist hafa verið í sambandi við áhöfnina en verið neitað um allar upplýsingar. Heimsókn snekkjunnar hafi verið komin inn á borð nokkurra stofnana og ráðuneyta fyrir löngu síðan, og nefndi í því sambandi utanríkisráðuneytið, dómsmálaráðuneytið og Umhverfisstofnun. Engin þessara stofnana hafði haft samband við hana fyrr en þegar líða fór á kvöldið. „Það gleymdist að tala við okkur en við hefðum kosið að þeir hefðu gert það,” segir Kristín Huld. Nú sé hins vegar búið að tryggja það að stjórnsýslan sé rétt og upplýsa áhöfnina um þau lög sem gilda um þjóðminjar. „Ef skip eru eldri en hundrað ára eða friðlýst þarf leyfi frá okkur,“ segir Kristín Huld en slíku sé ekki til að dreifa með flökin af Hamilton og Shirlon. - sh / kh
Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira