Fyrirsætan Natalia Vodianova í Reykjavík 16. júlí 2010 09:30 Rússneska ofurfyrirsætan Natalia Vodianova kíkti í búðir á Laugaveginum í vikunni. Fréttablaðið/afp Rússneska fyrirsætan Natalia Vodianova er stödd á Íslandi. Sést hefur hennar á rölti um miðbæ Reykjavíkurborgar. Hefur hún vakið athygli meðal vegfarenda og búðareiganda á Laugaveginum enda stórglæsileg kona og flestir sem fletta tískublöðum ættu að kannast við andlit hennar. Natalia er ein þekktasta fyrirsæta í heiminum í dag og var númer sjö á lista Forbes yfir ríkustu fyrirsætur í heimi. Hún var einnig kynnir í Eurovision á síðsta ári þegar keppnin var haldin í Moskvu. Natalia sást á röltinu um miðbæinn í vikunni með dökkhærðum manni en það mun ekki hafa verið eiginmaður hennar. Þau röltu um miðbæinn og komu meðal annars við í skartgripabúðinni OR á Laugaveginum. Heiða starfstúlka í búðinni kannaðist við ofurfyrirsætuna sem skoðaði íslensku gullsmíðina gaumgæfilega en festi ekki kaup á neinu. „Maðurinn sem var með henni hringdi á undan sér og spurði hvort við værum ekki örugglega ennþá á sama stað. Hann hafði komið hérna áður og vildi sýna Nataliu skartgripina," segir Heiða. Rússneska fyrirsætan er 28 ára og þriggja barna móðir. Hún hefur verið gift breska fasteignaerfingjanum, Justin Trevor Berkeley Portman, síðan árið 2001. Fréttablaðið grennslaðist fyrir um ferðir ofurfyrirsætunnar á Íslandi og hafði samband við umboðsskrifstofu hennar, Why Not model agency í Mílanó, en þeir sögðust ekki vita neitt um ferðir hennar þessa dagana. Ekki er því vitað hvort um frí eða vinnuferð var að ræða hjá fyrirsætunni, sem hefur verið á forsíðu breska Vogue sjö sinnum. Flestir þeir sem urðu varir við ferðir Nataliu í Reykjavík höfðu orð á því hvað hún væri einstaklega fögur og sæist langa leið að þarna væri á ferðinni ofurfyrirsæta. Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira
Rússneska fyrirsætan Natalia Vodianova er stödd á Íslandi. Sést hefur hennar á rölti um miðbæ Reykjavíkurborgar. Hefur hún vakið athygli meðal vegfarenda og búðareiganda á Laugaveginum enda stórglæsileg kona og flestir sem fletta tískublöðum ættu að kannast við andlit hennar. Natalia er ein þekktasta fyrirsæta í heiminum í dag og var númer sjö á lista Forbes yfir ríkustu fyrirsætur í heimi. Hún var einnig kynnir í Eurovision á síðsta ári þegar keppnin var haldin í Moskvu. Natalia sást á röltinu um miðbæinn í vikunni með dökkhærðum manni en það mun ekki hafa verið eiginmaður hennar. Þau röltu um miðbæinn og komu meðal annars við í skartgripabúðinni OR á Laugaveginum. Heiða starfstúlka í búðinni kannaðist við ofurfyrirsætuna sem skoðaði íslensku gullsmíðina gaumgæfilega en festi ekki kaup á neinu. „Maðurinn sem var með henni hringdi á undan sér og spurði hvort við værum ekki örugglega ennþá á sama stað. Hann hafði komið hérna áður og vildi sýna Nataliu skartgripina," segir Heiða. Rússneska fyrirsætan er 28 ára og þriggja barna móðir. Hún hefur verið gift breska fasteignaerfingjanum, Justin Trevor Berkeley Portman, síðan árið 2001. Fréttablaðið grennslaðist fyrir um ferðir ofurfyrirsætunnar á Íslandi og hafði samband við umboðsskrifstofu hennar, Why Not model agency í Mílanó, en þeir sögðust ekki vita neitt um ferðir hennar þessa dagana. Ekki er því vitað hvort um frí eða vinnuferð var að ræða hjá fyrirsætunni, sem hefur verið á forsíðu breska Vogue sjö sinnum. Flestir þeir sem urðu varir við ferðir Nataliu í Reykjavík höfðu orð á því hvað hún væri einstaklega fögur og sæist langa leið að þarna væri á ferðinni ofurfyrirsæta.
Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira