„Þetta er alveg þvílíkt flott fjöður í hnappagatið," sagði Ragnheiður Ingibjörg Margeirsdóttir vöruhönnuður sem sigraði samkeppnina um Bleiku slaufuna 2010.
Á áttunda tug tilllagna bárust í keppnina sem haldin var af Krabbameinsfélagi Íslands og Hönnunarmiðstöð Íslands, en samhliða tilkynningu á sigurvegara var efnt til sýningar á völdum tillögum sem bárust í keppnina.
Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Ragnheiði.
Síðurnar hennar Ragnheiðar má sjá hér (Varius.is) og hér (Rim.is).
*sjá meira af Ragnheiði þegar hún tók við verðlaununum í dag (óbirt efni).