Viltu leika í grínþáttum með Árna Pétri og Kjartani? 14. apríl 2010 12:23 Í sýnishorninu fær maður forsmekkinn af samskiptum bræðranna, Árni Pétur babblar út í eitt og Kjartan er ekkert nema fýlan. Framleiðsla á gamanþáttum með bræðrunum Árna Pétri og Kjartani Guðjónssonum í aðalhlutverkum er að fara á fulla ferð og er nú komið sýnishorn úr þeim á netið. Sex þættir verða teknir upp á Akureyri og sýndir á Skjá Einum í haust. Þar að auki fara fram leikaraprufur á laugardaginn og hvetja framleiðendur þáttanna alla áhugasama til að mæta og er ekkert aldurstakmar. Þar sem þættirnir gerast á Akureyri fara prufurnar einnig fram þar, nánar tiltekið á Pósthúsbarnum milli klukkan 11 og 15. Leikstjóri þáttanna heitir Arnór Pálmi en kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Z framleiðir þá í gegnum glænýtt framleiðslufyrirtæki sitt, Zeta Films. Baldvin er sjálfur að leggja lokahönd á kvikmyndina Óróa þessa dagana. Hann vildi ekki gefa mikið upp um innihald þáttana í samtali við Fréttablaðið um deginn en sagði að við sögu komi bæði persónur frá höfuðstað norðurlands sem og færeyskar. „Þetta er Eddu-verðlaunahlutverkið hans Kjartans," bætti hann við. „Okkur líst alveg ótrúlega vel á þetta. Ég er búin að lesa handritið og sjá prufuþátt og þetta lítur alveg ótrúlega vel út," segir Kristjana Thors Brynjólfsdóttir, dagskrárstjóri Skjás eins. Tengdar fréttir Bræður í norðlenskum gamanþáttum Ný íslensk gamanþáttasería verður tekin til sýninga á Skjá einum í haust. Um er að ræða sex þætti sem teknir verða upp á Akureyri. Framleiðandi þáttanna er Baldvin Z og leikstjóri þeirra verður Arnór Pálmi en hann skrifaði handritið ásamt þeim Heiðari Mar og Katrínu Björgvinsdóttur. „ 13. mars 2010 08:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Framleiðsla á gamanþáttum með bræðrunum Árna Pétri og Kjartani Guðjónssonum í aðalhlutverkum er að fara á fulla ferð og er nú komið sýnishorn úr þeim á netið. Sex þættir verða teknir upp á Akureyri og sýndir á Skjá Einum í haust. Þar að auki fara fram leikaraprufur á laugardaginn og hvetja framleiðendur þáttanna alla áhugasama til að mæta og er ekkert aldurstakmar. Þar sem þættirnir gerast á Akureyri fara prufurnar einnig fram þar, nánar tiltekið á Pósthúsbarnum milli klukkan 11 og 15. Leikstjóri þáttanna heitir Arnór Pálmi en kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Z framleiðir þá í gegnum glænýtt framleiðslufyrirtæki sitt, Zeta Films. Baldvin er sjálfur að leggja lokahönd á kvikmyndina Óróa þessa dagana. Hann vildi ekki gefa mikið upp um innihald þáttana í samtali við Fréttablaðið um deginn en sagði að við sögu komi bæði persónur frá höfuðstað norðurlands sem og færeyskar. „Þetta er Eddu-verðlaunahlutverkið hans Kjartans," bætti hann við. „Okkur líst alveg ótrúlega vel á þetta. Ég er búin að lesa handritið og sjá prufuþátt og þetta lítur alveg ótrúlega vel út," segir Kristjana Thors Brynjólfsdóttir, dagskrárstjóri Skjás eins.
Tengdar fréttir Bræður í norðlenskum gamanþáttum Ný íslensk gamanþáttasería verður tekin til sýninga á Skjá einum í haust. Um er að ræða sex þætti sem teknir verða upp á Akureyri. Framleiðandi þáttanna er Baldvin Z og leikstjóri þeirra verður Arnór Pálmi en hann skrifaði handritið ásamt þeim Heiðari Mar og Katrínu Björgvinsdóttur. „ 13. mars 2010 08:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Bræður í norðlenskum gamanþáttum Ný íslensk gamanþáttasería verður tekin til sýninga á Skjá einum í haust. Um er að ræða sex þætti sem teknir verða upp á Akureyri. Framleiðandi þáttanna er Baldvin Z og leikstjóri þeirra verður Arnór Pálmi en hann skrifaði handritið ásamt þeim Heiðari Mar og Katrínu Björgvinsdóttur. „ 13. mars 2010 08:00