Líkti íslenskum viðskiptamönnum við holdsveikissjúklinga 12. apríl 2010 15:00 Einn af seðlabankastjórum Seðlabanka Íslands ræddi við kollega sinn í Lúxemborg sem hafði ófögur orð um íslenska fjármálamenn. Í síðari hluta júní 2008 var haldinn ársfundur Alþjóðagreiðslubankans í Basel en þar ræddi seðlabankastjóri Lúxemborgar, Yves Mersch, við Ingimund Friðriksson, einn þriggja seðlabankastjóra á Íslandi. Þar sagði Mersch við Ingimund að íslensku bankarnir hefðu nýtt sér fyrirgreiðslu Seðlabanka Evrópu fram úr öllu hófi og sagt að engir bankar vildu lengur eiga viðskipti við þá. Þeir væru eins og holdsveikisjúklingar sem enginn vildi koma nálægt. Á þessum tíma höfðu íslensku bankarnir fengið fjóra milljarða evra að láni hjá Seðlabanka Lúxemborg. Jean-Claude Trichet, bankastjóri Seðlabanka Evrópu, hafði áður haft samband við Davíð Oddsson undir lok apríl 2008 og lýst óánægju sinni með veðlánstöku íslensku bankanna hjá Seðlabanka Lúxemborgar. Þessi samskipti báru keim viðhorfsbreytinga erlendra seðlabankastjóra gagnvart Íslendingum samkvæmt rannsóknarskýrslunni í aðdraganda hrunsins. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
Í síðari hluta júní 2008 var haldinn ársfundur Alþjóðagreiðslubankans í Basel en þar ræddi seðlabankastjóri Lúxemborgar, Yves Mersch, við Ingimund Friðriksson, einn þriggja seðlabankastjóra á Íslandi. Þar sagði Mersch við Ingimund að íslensku bankarnir hefðu nýtt sér fyrirgreiðslu Seðlabanka Evrópu fram úr öllu hófi og sagt að engir bankar vildu lengur eiga viðskipti við þá. Þeir væru eins og holdsveikisjúklingar sem enginn vildi koma nálægt. Á þessum tíma höfðu íslensku bankarnir fengið fjóra milljarða evra að láni hjá Seðlabanka Lúxemborg. Jean-Claude Trichet, bankastjóri Seðlabanka Evrópu, hafði áður haft samband við Davíð Oddsson undir lok apríl 2008 og lýst óánægju sinni með veðlánstöku íslensku bankanna hjá Seðlabanka Lúxemborgar. Þessi samskipti báru keim viðhorfsbreytinga erlendra seðlabankastjóra gagnvart Íslendingum samkvæmt rannsóknarskýrslunni í aðdraganda hrunsins.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira