Lífið

Anna Hlín orðin mamma

Ellý Ármanns skrifar
Anna Hlín Sekulic-Lewis, sem hafnaði í 2. sæti í Idolinu árið 2009, er orðin mamma. MYND/elly@365.is
Anna Hlín Sekulic-Lewis, sem hafnaði í 2. sæti í Idolinu árið 2009, er orðin mamma. MYND/elly@365.is

„Drengur Lewis fæddist í gær 06.07.2010 kl 22:10. Vó heilar 17 merkur og 52 cm. Okkur heilsast mjög vel og allt gekk eins og í sögu," skrifaði Anna Hlín söngkona sem við hittum 29. júní síðastliðinn á Facebook síðuna sína í dag.

Visir óskar Önnu Hlín og eiginmanni hennar innilega til hamingju með drenginn. -elly@365.is






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.