Jólavertíðin sló met hjá leikfangaverslunum Hamleys 11. janúar 2010 13:46 Forráðamenn Hamleys leikfangaverslaninna eru mjög ánægðir með síðustu jólavertíð enda sló salan hjá Hamleys met. Söluaukningin nemur 11,6% miðað við sama tímabili í fyrra eða á síðustu sex vikum ársins.Hamleys er nú alfarið í eigu Íslendinga, skilanefnd Landsbankans fer með tæplega 64% hlut sem áður var í eigu Baugs og það sem upp á vantar er í eigu þrotabús Fons.Í tilkynningu frá Hamleys um málið segir að á níu mánaða tímabili fram til desember í fyrra hafi söluaukningin numið 7,2% miðað við sama tímabili í fyrra. Með hinni góðu jólasölu hafi fjárhagsstaða Hamleys batnað að mun og nú sé gert ráð fyrir að brúttóhagnaður (EBITA) af rekstrinum muni aukast um 42,% á milli áranna 2008 og 2009.Guðjón Reynisson stjórnarformaður Hamleys segir að menn séu mjög ánægðir með útkomuna yfir jólin enda sú vertíð mikilvæg fyrir söluna log fyrir fjárhagsárið í heild.„Jólavertíðin kom sterkt inn hjá okkur í flaggskipinu, búð okkar í Regent Street, sem átti sín bestu jól í sögu fyrirtækisins," segir Guðjón. „Einnig erum við ánægð með söluna í stærstu búð okkar í Glasgow sem fór verulega fram úr væntingum."Þá var salan í Dubai einnig umfram væntingar en hún jókst um 54% milli ára. Segir Guðjón að þetta sýni sterka stöðu Hamleys á heimsvísu.Árið 2010 verður sögulegt hjá Hamleys því verslunarkeðjan fagnar 250 ára afmæli sínu í febrúar næstkomandi. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Forráðamenn Hamleys leikfangaverslaninna eru mjög ánægðir með síðustu jólavertíð enda sló salan hjá Hamleys met. Söluaukningin nemur 11,6% miðað við sama tímabili í fyrra eða á síðustu sex vikum ársins.Hamleys er nú alfarið í eigu Íslendinga, skilanefnd Landsbankans fer með tæplega 64% hlut sem áður var í eigu Baugs og það sem upp á vantar er í eigu þrotabús Fons.Í tilkynningu frá Hamleys um málið segir að á níu mánaða tímabili fram til desember í fyrra hafi söluaukningin numið 7,2% miðað við sama tímabili í fyrra. Með hinni góðu jólasölu hafi fjárhagsstaða Hamleys batnað að mun og nú sé gert ráð fyrir að brúttóhagnaður (EBITA) af rekstrinum muni aukast um 42,% á milli áranna 2008 og 2009.Guðjón Reynisson stjórnarformaður Hamleys segir að menn séu mjög ánægðir með útkomuna yfir jólin enda sú vertíð mikilvæg fyrir söluna log fyrir fjárhagsárið í heild.„Jólavertíðin kom sterkt inn hjá okkur í flaggskipinu, búð okkar í Regent Street, sem átti sín bestu jól í sögu fyrirtækisins," segir Guðjón. „Einnig erum við ánægð með söluna í stærstu búð okkar í Glasgow sem fór verulega fram úr væntingum."Þá var salan í Dubai einnig umfram væntingar en hún jókst um 54% milli ára. Segir Guðjón að þetta sýni sterka stöðu Hamleys á heimsvísu.Árið 2010 verður sögulegt hjá Hamleys því verslunarkeðjan fagnar 250 ára afmæli sínu í febrúar næstkomandi.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira