Lífið

Sumir fögnuðu með stæl - myndir

Ellý Ármanns skrifar
World Class fagnaði 25 ára afmælinu  með stæl í gær. MYNDIR/elly@365.is
World Class fagnaði 25 ára afmælinu með stæl í gær. MYNDIR/elly@365.is

Eins og meðfylgjandi myndir sýna var sannkölluð fjölskyldustemning í World Class í Laugum í gærkvöldi.

Endalaus biðröð myndaðist fyrir utan stöðina en mánaðarkortið kostaði litlar 1750 krónur.

Þá voru skemmtiatriðin ekki af verri endanum en hljómsveitirnar Hjálmar og Jón Jónsson skemmtu gestum.

Heilsuræktarfrömuðirnir Bjössi og Dísa voru dúndurhress!!!(video) (óbirt efni).






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.