Backyard frumsýnd í Bíó Paradís 15. september 2010 16:00 Árni Sveinsson leikstjóri og Árni Hlöðversson tónlistarmaður áttu hugmyndina að myndinni. Nýjasta kvikmyndahús landsins, Bíó Paradís, opnar dyr sínar fyrir gestum í kvöld. Þar er von á spennandi dagskrá næstu vikurnar eins og sjá má í auglýsingum og á heimasíðu bíósins. Fyrsta myndin sem tekin verður til sýninga er tónlistarheimildarmyndin Backyard. Þetta er myndin sem kom, sá og sigraði á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg í sumar. Backyard fjallar um nokkrar hljómsveitir sem héldu tónleika sem haldnir voru á Menningarnótt 2009 í bakgarði einum við Frakkastíg. Tónleikarnir og myndin eru hugarfóstur Árna Rúnars Hlöðverssonar, tónlistarmanns úr Fm Belfast, og Árna Sveinssonar, sem leikstýrir einnig myndinni. Backyard beinir sjónum sínum að nokkrum íslenskum hljómsveitum sem tengjast vináttuböndum og starfa mikið saman, þrátt fyrir ólíkar áherslur í tónlistarsköpun. Þær hljómsveitir sem koma fram í myndinni eru Borko, múm, Hjaltalín, Reykjavík!, Retro Stefson, Sin Fang Bous og Fm Belfast. Bakgarðurinn í myndinni. Myndin þykir skemmtileg og heiðarleg lýsing á tónlistarlífi Reykjavíkur og sýnir okkur hvernig fólk af ólíkum toga sameinast í því að koma sköpun sinni á framfæri. Backyard verður sýnd í Bíó Paradís næstu daga og fer svo í sýningar á kvikmynda- og tónlistarhátíðum um allan heim. Myndinni hefur þegar hlotnast sá heiður að vera sýnd í aðalflokki CPH:DOX í Kaupmannahöfn, sem er einhver virtasta heimildamyndahátíð Evrópu. Hér er hægt að sjá sýnishorn úr Backyard. Tengdar fréttir Bíó Paradís opnuð í kvöld Þær hafa verið svefnlausar næturnar hjá aðstandendum Bíó Paradísar: Heimili kvikmyndanna. Í dag rennur svo stóri dagurinn upp þegar hin langþráða kvikmyndamiðstöð verður opnuð. 15. september 2010 07:45 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Nýjasta kvikmyndahús landsins, Bíó Paradís, opnar dyr sínar fyrir gestum í kvöld. Þar er von á spennandi dagskrá næstu vikurnar eins og sjá má í auglýsingum og á heimasíðu bíósins. Fyrsta myndin sem tekin verður til sýninga er tónlistarheimildarmyndin Backyard. Þetta er myndin sem kom, sá og sigraði á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg í sumar. Backyard fjallar um nokkrar hljómsveitir sem héldu tónleika sem haldnir voru á Menningarnótt 2009 í bakgarði einum við Frakkastíg. Tónleikarnir og myndin eru hugarfóstur Árna Rúnars Hlöðverssonar, tónlistarmanns úr Fm Belfast, og Árna Sveinssonar, sem leikstýrir einnig myndinni. Backyard beinir sjónum sínum að nokkrum íslenskum hljómsveitum sem tengjast vináttuböndum og starfa mikið saman, þrátt fyrir ólíkar áherslur í tónlistarsköpun. Þær hljómsveitir sem koma fram í myndinni eru Borko, múm, Hjaltalín, Reykjavík!, Retro Stefson, Sin Fang Bous og Fm Belfast. Bakgarðurinn í myndinni. Myndin þykir skemmtileg og heiðarleg lýsing á tónlistarlífi Reykjavíkur og sýnir okkur hvernig fólk af ólíkum toga sameinast í því að koma sköpun sinni á framfæri. Backyard verður sýnd í Bíó Paradís næstu daga og fer svo í sýningar á kvikmynda- og tónlistarhátíðum um allan heim. Myndinni hefur þegar hlotnast sá heiður að vera sýnd í aðalflokki CPH:DOX í Kaupmannahöfn, sem er einhver virtasta heimildamyndahátíð Evrópu. Hér er hægt að sjá sýnishorn úr Backyard.
Tengdar fréttir Bíó Paradís opnuð í kvöld Þær hafa verið svefnlausar næturnar hjá aðstandendum Bíó Paradísar: Heimili kvikmyndanna. Í dag rennur svo stóri dagurinn upp þegar hin langþráða kvikmyndamiðstöð verður opnuð. 15. september 2010 07:45 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Bíó Paradís opnuð í kvöld Þær hafa verið svefnlausar næturnar hjá aðstandendum Bíó Paradísar: Heimili kvikmyndanna. Í dag rennur svo stóri dagurinn upp þegar hin langþráða kvikmyndamiðstöð verður opnuð. 15. september 2010 07:45