Viðskipti innlent

Hlutabréf Icelandair tekin af athugunarlista

Hlutabréf gefin út af Icelandair Group hf. hafa verið færð af athugunarlista Kauphallarinnar með vísan til upplýsinga í tilkynningu frá félaginu í gær.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kauphöllinni. Tilvísunin er í tilkynningu frá Icelandair þar sem segir að endurskipulagningu félagsins sé nú lokið.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×