Bræðurnir Christian og Nick Candy, fyrrverandi viðskiptavinir Kaupþings í Bretlandi, hafa selt þakíbúð sína í Monte Carlo í Mónakó fyrir 190 milljónir punda, jafnvirði rúmra 36 milljarða króna.
Kaupandinn er fjárfestir frá Miðausturlöndum sem vill ekki láta nafn síns getið.
Þetta er hæsta íbúðarverð í heimi og jafngildir því að fermetrinn kosti 22 milljónir íslenskra króna.
- jab