Viðskipti innlent

Nýskráningar bíla aukast um 21,6%

Nýskráningar bíla í janúar-ágúst voru 2.822 sem er 21,6% aukning frá janúar- ágúst í fyrra.

Þetta kemur fram í hagvísum Hagstofunnar. Þar segir að síðastliðna 12 mánuði, til loka ágúst voru nýskráningar bíla 3.331 en það er 6,0% fækkun frá fyrra tólf mánaða tímabili.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×