Samfylkingin rannsaki þátt flokksins í bankahruninu 10. febrúar 2010 09:18 Mörður er varaþingmaður Samfylkingarinnar en hann átti fast sæti á Alþingi á árunum 2003 til 2007. Mynd/Völundur Jónsson Mörður Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinnar, segir að kannski sé kominn tími til að Samfylkingin rannsaki þátt flokksins í bankahruninu í stað þess að bíða skjálfandi eftir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Mörður segir í pistli á Eyjunni að Kristrún Heimisdóttir, fyrrverandi aðstoðarmaður Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, hafi opinberlega sett fram þá söguskýringu að Svavar Gestsson og Steingrímur J. Sigfússon hafi glutrað niður nánast unninni stöðu í Icesave vegna einskærrar andúðar á Evrópusambandinu. „Forystumenn Samfylkingarinnar hafa ekki haft geð í sér til að fjalla um þá kenningu eða skýra meinta stefnubreytingu flokksins í málinu frá hausti 2008 til vors 2009. En auðvitað er athyglisvert fyrir félaga í þeim flokki að heyra Svavar Gestsson svara ásökunum aðstoðarmannsins fyrrverandi," segir Mörður og vísar til viðtals við Svavar á Rás 2 í gær. Í framhaldinu veltir hann upp þeirri spurningu hvort Samfylkingin eigi ekki að rannsaka hlut flokksins í hruninu. „Kannski er kominn tími til að við í Samfylkingunni söfnum kjarki og byrjum að rannsaka upp á eigin spýtur þátt flokksins í hrunmálunum í staðinn fyrir að bíða skjálfandi eftir skýrslunni frá rannsóknarnefnd Alþingis?" Hægt er að lesa skrif Marðar hér. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira
Mörður Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinnar, segir að kannski sé kominn tími til að Samfylkingin rannsaki þátt flokksins í bankahruninu í stað þess að bíða skjálfandi eftir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Mörður segir í pistli á Eyjunni að Kristrún Heimisdóttir, fyrrverandi aðstoðarmaður Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, hafi opinberlega sett fram þá söguskýringu að Svavar Gestsson og Steingrímur J. Sigfússon hafi glutrað niður nánast unninni stöðu í Icesave vegna einskærrar andúðar á Evrópusambandinu. „Forystumenn Samfylkingarinnar hafa ekki haft geð í sér til að fjalla um þá kenningu eða skýra meinta stefnubreytingu flokksins í málinu frá hausti 2008 til vors 2009. En auðvitað er athyglisvert fyrir félaga í þeim flokki að heyra Svavar Gestsson svara ásökunum aðstoðarmannsins fyrrverandi," segir Mörður og vísar til viðtals við Svavar á Rás 2 í gær. Í framhaldinu veltir hann upp þeirri spurningu hvort Samfylkingin eigi ekki að rannsaka hlut flokksins í hruninu. „Kannski er kominn tími til að við í Samfylkingunni söfnum kjarki og byrjum að rannsaka upp á eigin spýtur þátt flokksins í hrunmálunum í staðinn fyrir að bíða skjálfandi eftir skýrslunni frá rannsóknarnefnd Alþingis?" Hægt er að lesa skrif Marðar hér.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira