22 merki valin til að sýna á RFF 10. febrúar 2010 06:00 Fjölmargir koma að skipulagningu Reykjavík Fashion Festival. Alls 22 hönnuðir hafa verið valdir til að sýna á tískuhátíðinni Reykjavík Fashion Festival. Þetta verður í fyrsta skipti sem hátíðin er haldin og hönnuðurinn Katrín Alda telur að fjölbreytt hönnun verði í sviðsljósinu. „Ég held að hátíðin sé það besta sem gat komið fyrir okkur á þessum tímum,“ segir hönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir sem hannar undir merkinu Kalda. Kalda og 21 önnur merki hafa verið valin til að sýna á Reykjavík Fashion Festival sem fer fram dagana 19. og 20. mars í gömlu kaffiverksmiðju Ó.Johnson & Kaaber við Sætún í Reykjavík. Þá mun Fatahönnunarfélag Íslands sjá um sýningarbása í Hafnarhúsinu 21. mars. Katrín segir línuna sem Kalda sýnir í mars vera nánast tilbúna. „En við ætlum að bæta við hana hönnun sem hefur ekki sést áður,“ segir hún. Spurð hvort hægt sé að spá fyrir hvað verður áberandi á sýningu RFF segir hún það ómögulegt. „Ég held að það sé það skemmtilega við hönnuðina sem eru að sýna – þeir eru svo rosalega ólíkir,“ segir Katrín. „Ég held að það sé ekkert sem skyggir á annað. Það er segull á erlendu pressuna og auðvitað íslensku líka. Það eru ekki margir heima að fylgja einhverjum reglum og ég held að það geri okkur góð.“ atlifannar@frettabladid.is RFF Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
Alls 22 hönnuðir hafa verið valdir til að sýna á tískuhátíðinni Reykjavík Fashion Festival. Þetta verður í fyrsta skipti sem hátíðin er haldin og hönnuðurinn Katrín Alda telur að fjölbreytt hönnun verði í sviðsljósinu. „Ég held að hátíðin sé það besta sem gat komið fyrir okkur á þessum tímum,“ segir hönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir sem hannar undir merkinu Kalda. Kalda og 21 önnur merki hafa verið valin til að sýna á Reykjavík Fashion Festival sem fer fram dagana 19. og 20. mars í gömlu kaffiverksmiðju Ó.Johnson & Kaaber við Sætún í Reykjavík. Þá mun Fatahönnunarfélag Íslands sjá um sýningarbása í Hafnarhúsinu 21. mars. Katrín segir línuna sem Kalda sýnir í mars vera nánast tilbúna. „En við ætlum að bæta við hana hönnun sem hefur ekki sést áður,“ segir hún. Spurð hvort hægt sé að spá fyrir hvað verður áberandi á sýningu RFF segir hún það ómögulegt. „Ég held að það sé það skemmtilega við hönnuðina sem eru að sýna – þeir eru svo rosalega ólíkir,“ segir Katrín. „Ég held að það sé ekkert sem skyggir á annað. Það er segull á erlendu pressuna og auðvitað íslensku líka. Það eru ekki margir heima að fylgja einhverjum reglum og ég held að það geri okkur góð.“ atlifannar@frettabladid.is
RFF Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“