Eiginkonur Simma og Jóa, Ólína Jóhanna Gísladóttir og Bryndís Björg Einarsdóttir, opnuðu í gær nýja verslun sem ber heitið Kastanía.
Verslunin er á jarðhæð í glerturninum við Höfðatorg þar sem Hamborgarafabrikka Simma og Jóa er einnig staðsett.
Á meðal gesta voru mörg þekkt andlit en burtséð frá því var frábær stemning í opnuninni og ekki voru veitingarnar af verri endanum eins og myndirnar sýna greinilega.
Kastanía á Facebook.