Formúla 1

Mjótt á munum fyrir tímatökuna

Sebastian Vettel  náði besta tíma. á lokaæfingunni í morgun.
Sebastian Vettel náði besta tíma. á lokaæfingunni í morgun. Mynd: Getty Images

Þjóðverjinn Sebastian Vettel var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Valencia á Spáni í dag á Red Bull. Mjög mjótt var á munum á milli keppenda og innan við sekúnda á milli fyrstu 12 keppendanna.

Athyglisvert er að McLaren menn náðu aðeins níunda og tíunda sæti, en Lewis Hamilton hefur unnið tvö mót í röð. Þá er sex olík lið með ökumenn á meðal tíu þeirra fljótustu sem vísar á spennandi tímatöku.

Tímatakan verður í beinni útsendingu í opinni dagskrá kl. 11.45 í dag, en þá ræðst hverjir verða fremstir á ráslínu í kappakstrinum á sunnudag.

1. Vettel Red Bull-Renault 1:38.052 14

2. Kubica Renault 1:38.154 + 0.102 17

3. Webber Red Bull-Renault 1:38.313 + 0.261 13

4. Sutil Force India-Mercedes 1:38.500 + 0.448 17

5. Alonso Ferrari 1:38.513 + 0.461 18

6. Barrichello Williams-Cosworth 1:38.623 + 0.571 15

7. Liuzzi Force India-Mercedes 1:38.676 + 0.624 17

8. Massa Ferrari 1:38.686 + 0.634 16

9. Button McLaren-Mercedes 1:38.769 + 0.717 16

10. Hamilton McLaren-Mercedes 1:38.816 + 0.764 15

11. Rosberg Mercedes 1:38.822 + 0.770 15

12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:39.050 + 0.998 16

13. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:39.105 + 1.053 15

14. Petrov Renault 1:39.113 + 1.061 16

15. Schumacher Mercedes 1:39.222 + 1.170 14

16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:39.392 + 1.340 18

17. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:39.527 + 1.475 16

18. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:39.699 + 1.647 16

19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:41.303 + 3.251 19

20. Trulli Lotus-Cosworth 1:41.428 + 3.376 20

21. Glock Virgin-Cosworth 1:41.955 + 3.903 17

22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:42.354 + 4.302 18

23. Senna HRT-Cosworth 1:42.611 + 4.559 18

24. Chandhok HRT-Cosworth 1:42.622 + 4.570 19






Fleiri fréttir

Sjá meira


×