Eiður Smári fær að byrja inn á í fyrsta sinn í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2010 12:00 Eiður Smári Guðjohnsen Mynd/Nordic Photos/Getty Tony Pulis, stjóri Stoke City, hefur staðfest það að hann muni gera að minnsta kosti fjórar breytingar á byrjunarliði sínu frá því leiknum á móti Manchester United um helgina þegar Stoke nætir West Ham í enska deildarbikarnum í kvöld. Markvörðurinn Asmir Begovic, Tuncay og Eiður Smári Guðjohnsen munu allir verða í byrjunarliðinu en Thomas Sörensen, Abdoulaye Faye, Danny Collins og Matthew Etherington verða allir hvíldir. Eiður Smári kom inn á í sínum fjórða leik í tapinu á móti Manchester United og átti þátt í marki Stoke. Hann hefur spilað alls í 63 mínútur í þessum fjórum leikjum, mest í 23 mínútur í 2-1 sigri á Newcastle. Eini byrjunarliðsleikur Eiðs Smára á þessu tímabili var í 1-3 tapi íslenska landsliðsins á móti Portúgal á Laugardalsvellinum 12. október síðastliðinn. Mest lesið Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Handbolti „Það er alltaf einstök stemning í þessu húsi“ Sport Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Fótbolti Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Enski boltinn Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Fótbolti Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Körfubolti Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Íslenski boltinn Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Sjá meira
Tony Pulis, stjóri Stoke City, hefur staðfest það að hann muni gera að minnsta kosti fjórar breytingar á byrjunarliði sínu frá því leiknum á móti Manchester United um helgina þegar Stoke nætir West Ham í enska deildarbikarnum í kvöld. Markvörðurinn Asmir Begovic, Tuncay og Eiður Smári Guðjohnsen munu allir verða í byrjunarliðinu en Thomas Sörensen, Abdoulaye Faye, Danny Collins og Matthew Etherington verða allir hvíldir. Eiður Smári kom inn á í sínum fjórða leik í tapinu á móti Manchester United og átti þátt í marki Stoke. Hann hefur spilað alls í 63 mínútur í þessum fjórum leikjum, mest í 23 mínútur í 2-1 sigri á Newcastle. Eini byrjunarliðsleikur Eiðs Smára á þessu tímabili var í 1-3 tapi íslenska landsliðsins á móti Portúgal á Laugardalsvellinum 12. október síðastliðinn.
Mest lesið Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Handbolti „Það er alltaf einstök stemning í þessu húsi“ Sport Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Fótbolti Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Enski boltinn Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Fótbolti Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Körfubolti Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Íslenski boltinn Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Sjá meira