Hera Björk baðst afsökunar á öskunni 18. maí 2010 08:00 Mætt til leiks Eurovision-kjóll Heru Bjarkar eftir Birtu Björnsdóttur er rauður. Fyrsta æfing hópsins í Telenor-höllinni gekk vel. Mynd/Giel Domen Fyrsta æfing íslenska Eurovision-hópsins fór fram í Telenor-höllinni í Osló í gær. Hera klæddist Eurovision-kjólnum sem er rauður að lit og góður rómur var gerður að flutningi hópsins. Hera var sjálf ákaflega ánægð með flutninginn þegar Fréttablaðið náði tali af henni skömmu eftir að hún var laus úr klóm eldheitra Eurovision-blaðamanna. „Þetta gekk rosalega vel, núna vinnum við bara með Norðmönnunum til að fá það fram sem við viljum á sviðinu og þeir eru allir af vilja gerðir,“ segir Hera. Miðað við myndband sem hægt var að finna á Eurovision-vefsíðunni esctoday.com þá virðist sviðið vera eilítið lágstemmt en eftir því sem Fréttablaðið kemst næst stendur til að „tóna“ aðeins niður Eurovision-glamúrinn sem náði að margra mati hámarki í Rússlandi í fyrra. Hera hefur vakið mikla athygli í Noregi, heitir Eurovision-aðdáendur þekkja hana vel frá síðustu þremur keppnum þar sem Hera hefur sungið bakraddir og söngkonan varð að gefa sér smá tíma til að sinna aðdáendum sínum í strætó í Osló í gær. Söngkonan sló síðan á létta strengi á blaðamannafundi strax eftir æfingu. Þar baðst hún meðal annars afsökunar á öskunni frá Eyjafjallajökli en askan hefur hindrað komu bresku og írsku þátttakendanna til Oslóar með þeim afleiðingum að þeir misstu af fyrstu æfingu. Þá söng Hera með bakröddunum sínum laglínur bakradda úr þekktum íslenskum Eurovision-slögurum undir gítarspili Péturs Arnar. -fgg Lífið Menning Tengdar fréttir Fyrsta æfing Heru í Osló | Myndband Hera Björk er komin í nýjan rauðan kjól og lýsir atriðinu með orðunum less is more. Hún steig á sviðið í Osló í fyrsta skipti rétt í þessu. 17. maí 2010 16:15 Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Fleiri fréttir Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Sjá meira
Fyrsta æfing íslenska Eurovision-hópsins fór fram í Telenor-höllinni í Osló í gær. Hera klæddist Eurovision-kjólnum sem er rauður að lit og góður rómur var gerður að flutningi hópsins. Hera var sjálf ákaflega ánægð með flutninginn þegar Fréttablaðið náði tali af henni skömmu eftir að hún var laus úr klóm eldheitra Eurovision-blaðamanna. „Þetta gekk rosalega vel, núna vinnum við bara með Norðmönnunum til að fá það fram sem við viljum á sviðinu og þeir eru allir af vilja gerðir,“ segir Hera. Miðað við myndband sem hægt var að finna á Eurovision-vefsíðunni esctoday.com þá virðist sviðið vera eilítið lágstemmt en eftir því sem Fréttablaðið kemst næst stendur til að „tóna“ aðeins niður Eurovision-glamúrinn sem náði að margra mati hámarki í Rússlandi í fyrra. Hera hefur vakið mikla athygli í Noregi, heitir Eurovision-aðdáendur þekkja hana vel frá síðustu þremur keppnum þar sem Hera hefur sungið bakraddir og söngkonan varð að gefa sér smá tíma til að sinna aðdáendum sínum í strætó í Osló í gær. Söngkonan sló síðan á létta strengi á blaðamannafundi strax eftir æfingu. Þar baðst hún meðal annars afsökunar á öskunni frá Eyjafjallajökli en askan hefur hindrað komu bresku og írsku þátttakendanna til Oslóar með þeim afleiðingum að þeir misstu af fyrstu æfingu. Þá söng Hera með bakröddunum sínum laglínur bakradda úr þekktum íslenskum Eurovision-slögurum undir gítarspili Péturs Arnar. -fgg
Lífið Menning Tengdar fréttir Fyrsta æfing Heru í Osló | Myndband Hera Björk er komin í nýjan rauðan kjól og lýsir atriðinu með orðunum less is more. Hún steig á sviðið í Osló í fyrsta skipti rétt í þessu. 17. maí 2010 16:15 Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Fleiri fréttir Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Sjá meira
Fyrsta æfing Heru í Osló | Myndband Hera Björk er komin í nýjan rauðan kjól og lýsir atriðinu með orðunum less is more. Hún steig á sviðið í Osló í fyrsta skipti rétt í þessu. 17. maí 2010 16:15