Dæmdur nauðgari einn þeirra sem var handtekinn í kókaínmáli Karen Kjartansdóttir skrifar 19. apríl 2010 12:03 Davíð Garðarsson var á flótta undan réttvísi lögreglunnar í tæp tvö ár. Þessi mynd var tekin af honum þegar hann var í viðtali við Fréttablaðið. Átta manns, sjö karlar og ein kona, hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til vikuloka. Þau eru grunuð um stórfelldan fíkniefnainnflutning. Europol rannsakar málið í samvinnu við lögregluna hér á landi. Einn hinna handteknu er Davíð Garðarsson, dæmdur nauðgari sem var á flótta undan lögreglunni í tæp tvö ár. Þar síðustu helgi handtók lögreglan fimm menn á höfuðborgasvæðinu eftir að par hafði verið stöðvað á Keflavíkurflugvelli af tollvörðum með fíkniefni í ferðatöskum. Fólkið er grunað um að hafa flutt kókaín til landsins frá Spáni. Einn karl til viðbótar var handtekinn síðastliðinn fimmtudag en sá var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 30. apríl. Flest hefur fólkið áður komið við sögu lögreglu, mismikið þó. Hinir grunuðu eru allir íslenskir og á þrítugs- til sextugsaldri. Rannsókn málsins er nokkuð umfangsmikil en það snýst í raun um tvær tilraunir til innflutnings á kókaíni. Í öðru tilvikinu var afhendingu fíkniefnanna fylgt eftir, það er að segja frá því meint burðardýr kom því í hendur viðtakenda. Europol hefur komið að rannsókninni þar sem miða er að því að tengja málin við önnur sem upp hafa komið, bæði hérlendis og erlendis, þar sem Íslendingar hafa komið við sögu. Rannsóknin víðtæk en í tengslum við hana hefur lögreglan gert fjölda húsleita. Í þeim hefur verið lagt hald á umtalsverða fjármuni sem og skartgripi. Tengdar fréttir Átta í haldi grunaðir um stórfellt fíkniefnasmygl Átta menn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til vikuloka að minnsta kosti grunaðir um stórfelldan fíkniefnainnflutning. Heimildir fréttastofu herma að um hvítt efni í kílóavís sé að ræða. Upp komst um smyglið á Keflavíkurflugvelli en reynt var að smygla efnunum í ferðatösku. 19. apríl 2010 10:29 Alþjóðleg rannsókn á kókaíninnflutningi Átta manns, sjö karlar og ein kona, hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til vikuloka að minnsta kosti grunuð um stórfelldan fíkniefnainnflutning. Europol rannsakar málið í samvinnu við lögregluna. 19. apríl 2010 10:57 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Átta manns, sjö karlar og ein kona, hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til vikuloka. Þau eru grunuð um stórfelldan fíkniefnainnflutning. Europol rannsakar málið í samvinnu við lögregluna hér á landi. Einn hinna handteknu er Davíð Garðarsson, dæmdur nauðgari sem var á flótta undan lögreglunni í tæp tvö ár. Þar síðustu helgi handtók lögreglan fimm menn á höfuðborgasvæðinu eftir að par hafði verið stöðvað á Keflavíkurflugvelli af tollvörðum með fíkniefni í ferðatöskum. Fólkið er grunað um að hafa flutt kókaín til landsins frá Spáni. Einn karl til viðbótar var handtekinn síðastliðinn fimmtudag en sá var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 30. apríl. Flest hefur fólkið áður komið við sögu lögreglu, mismikið þó. Hinir grunuðu eru allir íslenskir og á þrítugs- til sextugsaldri. Rannsókn málsins er nokkuð umfangsmikil en það snýst í raun um tvær tilraunir til innflutnings á kókaíni. Í öðru tilvikinu var afhendingu fíkniefnanna fylgt eftir, það er að segja frá því meint burðardýr kom því í hendur viðtakenda. Europol hefur komið að rannsókninni þar sem miða er að því að tengja málin við önnur sem upp hafa komið, bæði hérlendis og erlendis, þar sem Íslendingar hafa komið við sögu. Rannsóknin víðtæk en í tengslum við hana hefur lögreglan gert fjölda húsleita. Í þeim hefur verið lagt hald á umtalsverða fjármuni sem og skartgripi.
Tengdar fréttir Átta í haldi grunaðir um stórfellt fíkniefnasmygl Átta menn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til vikuloka að minnsta kosti grunaðir um stórfelldan fíkniefnainnflutning. Heimildir fréttastofu herma að um hvítt efni í kílóavís sé að ræða. Upp komst um smyglið á Keflavíkurflugvelli en reynt var að smygla efnunum í ferðatösku. 19. apríl 2010 10:29 Alþjóðleg rannsókn á kókaíninnflutningi Átta manns, sjö karlar og ein kona, hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til vikuloka að minnsta kosti grunuð um stórfelldan fíkniefnainnflutning. Europol rannsakar málið í samvinnu við lögregluna. 19. apríl 2010 10:57 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Átta í haldi grunaðir um stórfellt fíkniefnasmygl Átta menn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til vikuloka að minnsta kosti grunaðir um stórfelldan fíkniefnainnflutning. Heimildir fréttastofu herma að um hvítt efni í kílóavís sé að ræða. Upp komst um smyglið á Keflavíkurflugvelli en reynt var að smygla efnunum í ferðatösku. 19. apríl 2010 10:29
Alþjóðleg rannsókn á kókaíninnflutningi Átta manns, sjö karlar og ein kona, hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til vikuloka að minnsta kosti grunuð um stórfelldan fíkniefnainnflutning. Europol rannsakar málið í samvinnu við lögregluna. 19. apríl 2010 10:57