Óskarsverðlaunin í janúar? 24. júní 2010 05:30 Hugmyndir eru uppi um að færa Óskarsverðlaunahátíðina og halda hana í janúar. Mikill titringur er í Hollywood um þessar mundir vegna hugmynda sem virðast vera uppi um að færa Óskarsverðlaunahátíðina. Hátíðin hefur hingað til verið haldin í mars, en samkvæmt vefsíðunni Deadline.com gæti farið svo að hátíðin fari fram í janúar á næsta ári. „Verðlaunatímabilið er allt of langt í dag,“ er haft eftir heimildarmanni Deadline.com. Þar er vísað í að Óskarsverðlaunin teygi tímabilið of mikið, en á meðal verðlauna sem eru afhent fyrr á árinu eru Emmy, Golden Globes og BAFTA. „Tilfærslan myndi stytta tímann sem fólk hefur í „kosningabaráttu“. Þetta myndi einnig gera Óskarsverðlaunin aðalhátíðina á ný. Eina slæma við þetta er að fólk ætti erfitt með að sjá allar myndirnar sem eru tilnefndar áður en hátíðin færi fram.“ Enginn hefur stigið fram og staðfest hugmyndirnar. Annar heimildarmaður telur ólíklegt að þær nái fram að ganga vegna þess að margir nefndarmenn séu komnir á aldur og muni ekki tileinka sér tæknilegar umbætur sem þyrfti að ráðast í til þess að tilfærslan yrði að veruleika. Ef af þessu verður er ljóst að tímabilið sem stórmyndirnar eru sýndar myndi styttast og færast til. Bíóunnendur þyrftu því að aðlagast nýjum tímum eins og nefndarmennirnir. Golden Globes Mest lesið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira
Mikill titringur er í Hollywood um þessar mundir vegna hugmynda sem virðast vera uppi um að færa Óskarsverðlaunahátíðina. Hátíðin hefur hingað til verið haldin í mars, en samkvæmt vefsíðunni Deadline.com gæti farið svo að hátíðin fari fram í janúar á næsta ári. „Verðlaunatímabilið er allt of langt í dag,“ er haft eftir heimildarmanni Deadline.com. Þar er vísað í að Óskarsverðlaunin teygi tímabilið of mikið, en á meðal verðlauna sem eru afhent fyrr á árinu eru Emmy, Golden Globes og BAFTA. „Tilfærslan myndi stytta tímann sem fólk hefur í „kosningabaráttu“. Þetta myndi einnig gera Óskarsverðlaunin aðalhátíðina á ný. Eina slæma við þetta er að fólk ætti erfitt með að sjá allar myndirnar sem eru tilnefndar áður en hátíðin færi fram.“ Enginn hefur stigið fram og staðfest hugmyndirnar. Annar heimildarmaður telur ólíklegt að þær nái fram að ganga vegna þess að margir nefndarmenn séu komnir á aldur og muni ekki tileinka sér tæknilegar umbætur sem þyrfti að ráðast í til þess að tilfærslan yrði að veruleika. Ef af þessu verður er ljóst að tímabilið sem stórmyndirnar eru sýndar myndi styttast og færast til. Bíóunnendur þyrftu því að aðlagast nýjum tímum eins og nefndarmennirnir.
Golden Globes Mest lesið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira