Norski olíusjóðurinn tapar stórfé á HQ Bank 25. október 2010 09:54 Norski olíusjóðurinn hefur tapað stórfé á kaupum sínum í sumar á hlutum í sænska bankanum HQ Bank. Sænska fjármálaeftirlitið yfirtók HQ Bank í lok ágúst og síðan var bankinn seldur Carnegie bankanum. HQ Bank kemur við sögu í íslenska bankahruninu en hann keypti starfsemi Glitnis í Svíþjóð fyrir 60 milljónir sænskra kr. í október 2008. Á þeim tíma sem kaupin áttu sér stað sagði á vef Dagens Industri að um útsöluverð væri að ræða. Haft var eftir forstjóra HQ að kaupin væru afar gott viðskiptatækifæri. Í frétt um kaup olíusjóðsins á vefsíðunni e24.no segir að sjóðurnn hafi frá því í júní s.l. aukið hlut sinn í móðurfélagi HQ Bank um 1.000%. Um tíma varð sjóðurinn fimmti stærsti eigandi HQ Bank. Í júni þegar olíusjóðurinn hóf kaup sín var verðmæti hluta í HQ Bank á bilinu 50 til 60 sænskar kr. Þegar fjármálaeftirlit Svíþjóðar yfirtók bankann fóru hlutirnir niður í 5 sænskar kr. á hlut. Öystein Sjöli fjölmiðlafulltrúi olíusjóðsins segir aðspurðum um kaupin í HQ Bank að sjóðurinn greini aðeins einu sinni frá slíkum kaupum á hverju ári, þ.e. þegar ársskýsla sjóðsins kemur út. Carnegie bankinn sem keypti HQ Bank kemur einnig við sögu i íslenska hruninu en Milestone var um tíma í eigendahópi bankans. Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Norski olíusjóðurinn hefur tapað stórfé á kaupum sínum í sumar á hlutum í sænska bankanum HQ Bank. Sænska fjármálaeftirlitið yfirtók HQ Bank í lok ágúst og síðan var bankinn seldur Carnegie bankanum. HQ Bank kemur við sögu í íslenska bankahruninu en hann keypti starfsemi Glitnis í Svíþjóð fyrir 60 milljónir sænskra kr. í október 2008. Á þeim tíma sem kaupin áttu sér stað sagði á vef Dagens Industri að um útsöluverð væri að ræða. Haft var eftir forstjóra HQ að kaupin væru afar gott viðskiptatækifæri. Í frétt um kaup olíusjóðsins á vefsíðunni e24.no segir að sjóðurnn hafi frá því í júní s.l. aukið hlut sinn í móðurfélagi HQ Bank um 1.000%. Um tíma varð sjóðurinn fimmti stærsti eigandi HQ Bank. Í júni þegar olíusjóðurinn hóf kaup sín var verðmæti hluta í HQ Bank á bilinu 50 til 60 sænskar kr. Þegar fjármálaeftirlit Svíþjóðar yfirtók bankann fóru hlutirnir niður í 5 sænskar kr. á hlut. Öystein Sjöli fjölmiðlafulltrúi olíusjóðsins segir aðspurðum um kaupin í HQ Bank að sjóðurinn greini aðeins einu sinni frá slíkum kaupum á hverju ári, þ.e. þegar ársskýsla sjóðsins kemur út. Carnegie bankinn sem keypti HQ Bank kemur einnig við sögu i íslenska hruninu en Milestone var um tíma í eigendahópi bankans.
Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira