Hamilton: Red Bull fáránlega fljótur 22. mars 2010 13:12 Lewis Hamilton náði fjórða sæti í fyrsta móti ársins. mynd: Getty Images Lewis Hamilton segir að keppnisbíll Red Bull liðsins sé fáránlega fljótur og því erfiður viðureignar. Hann sagði þetta í spjalli við breska blaðamenn. Sebastian Vettel og Mark Webber eru ökumenn Red Bull og Vettel var í forystuhlutverki í síðasta móti, þangað til að kerti á vélinni fór að láta illa og hann missti afl. "Red Bull bíllinn er fáránlega hraðskreiðari en aðrir bílar. Það er brjálæði. Niðurtogið sem þeir höfðu í fyrra var helmingi meira en við höfðum um tíma og líka undir lok ársins, þó við höfum unnið tvö mót." Fernando Alsonso virtist eiga eitthvað inni í mótinu í Barein og ætlaði að sækja að Vettel á lokasprettinum að eigin sögn. Hamilton segir að Ferrari sé nær Red Bull, um hálfri sekúndu en McLaren. "Við erum á svipuðum slóðum og Mercedes að mínu mati. Við gerðum aðeins betur í Barein, en það er okkar að vera fyrri til en Mercedes að færa okkur skör ofar", sagði Hamilton. Næsta mót er í Ástralíu um næstu helgi, á götum Melbourne. Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton segir að keppnisbíll Red Bull liðsins sé fáránlega fljótur og því erfiður viðureignar. Hann sagði þetta í spjalli við breska blaðamenn. Sebastian Vettel og Mark Webber eru ökumenn Red Bull og Vettel var í forystuhlutverki í síðasta móti, þangað til að kerti á vélinni fór að láta illa og hann missti afl. "Red Bull bíllinn er fáránlega hraðskreiðari en aðrir bílar. Það er brjálæði. Niðurtogið sem þeir höfðu í fyrra var helmingi meira en við höfðum um tíma og líka undir lok ársins, þó við höfum unnið tvö mót." Fernando Alsonso virtist eiga eitthvað inni í mótinu í Barein og ætlaði að sækja að Vettel á lokasprettinum að eigin sögn. Hamilton segir að Ferrari sé nær Red Bull, um hálfri sekúndu en McLaren. "Við erum á svipuðum slóðum og Mercedes að mínu mati. Við gerðum aðeins betur í Barein, en það er okkar að vera fyrri til en Mercedes að færa okkur skör ofar", sagði Hamilton. Næsta mót er í Ástralíu um næstu helgi, á götum Melbourne.
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira